Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 116

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 116
11(1 RITFR EGNIR. vaka]' jneiri þýðingu en barnaleikur", (bls. 469). Þó vill liann láta heyja þing á hverju ári, það kosti hvort seni er ekki meira en 20—30 þús.; — kostar raunar 200—300 þús. kr. nú! Honum hugkvæmdist ekki fremur en þeim „vísu feðrurn" vorra tíma, að vel inætti komast h.já þingi á hverju ári með því að láta fjárhags- og fjár- veitinganefndir, sem kosnar eru hlutbundnum kosning- um af öllum flokkum, aðstoða stjórnina milli þinga, ef nauðsyn krefði og engin stór eða óvænt fjárútlát bæri að höndum. — Þá er hann og mjög hlynntur síma og kaupfélagsskap, ef hann sé þá rekinn með vili og verzl- unarþekkingu, og segir um hvorttveggja: „Það væri gleðilegt, ef þetta væri vísir þess, að nú væri ný öld, nýr tími að færast í garð“, (bls. 496). Bindindi var Gestur og mjög hlynntur, þótt sjálfur væri hann brot- legur i þeim efnum. En á öllu þessu sést, að Gestur var í einu sem öðru merkisberi nýrra tíma i þjóðlífi voru. Þá koma fyriiiestrarnir (1888—89). Sést et' til vill enn betur af Jieim en nokkru öðru skoðun Gests á öllu lífi voru og Jijóðfélagsástandi Jiá á tíinuin, en þó sér- staklega á andlega lífinu. Og hvergi ber jafn-mikið á skopi hans og fyndni og þar. Alveg sérstök ánægja er manni enn að því að Iesa „Lífið i Reykjavík“. Auðvitað er Jietta skopmynd af Rvík., eins og hún var í kring um 1890, góðlátleg og þó kerskin ineð köflum, en ótrúlega sönn svona yfirleitt eins og góðar skopmyndir jafnan eru. Þá kemur fyrirlestur Gests um „Nýja skáldskapinn", sem ekki hefir birzt á prenti áður. Hann gerir þar góða grein fyrir muninum á raunsæisstefnu og rómantík og er sæmilega réttorður, Jiað sem hann nær. Undir Jietta hevrir dömur Gests um Matthías, er menn hafa tekið sér undarlega nærri. Gestur lofar Matthías mjög, segir hann hal'i mesta skáldgáfu og nái „hæstum tónum“, en áfellist hann að maklegleikum fyrir hroðvirkni hans á Jiví skeiði og meinlokur Jiær, sem komi fyrir hér og þar í skáldskap hans. Um skáldskap hans yfirleitt segir hann: — „Skáldskapur Matthiasar er Ijómandi gim- steinn frá náttúrunnar örlátu móðurhendi, en fátæktin og smáþjóðarskapurinn hai'a brotið í hann skarð við skarð, reynt að draga náttdimman skugga yfir birtu hans og láta íslenzka vetrarskúr dynja yfir alla fegurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.