Vaka - 01.03.1928, Síða 117

Vaka - 01.03.1928, Síða 117
i vaka] RITFREGNIR. 111 hans og tilbreytingu", (l)Is. 4(il). Er þetta nið eða álas eða bara rangur dómur? Mér virðist það ekki. Ljóð- mælin, eins og þau þá lágu fyrir, taldi hann aðeins ,,brot“ úr skáldskap Matthiasar. Loks er fyrirlesturinn um „Menntunarástandið á íslandi", og getur hann verið oss þörf hugvekja enn í dag. Höfundurinn byrjar á þeirri réttmætu staðhæf- ingu, að það sé engin menntun, þótt menn almennt kunni að lesa og skrifa, — það sé aðeins lykill að menntabúrinu. Þá séu fornsögurnar, sem þjóðin lengst hafi lifað á; — þær séu góðar, en þær séu ekki holl fæða einvörðungu; vér þurfum að eignast nýrri bók- menntir og þá einkum fræðibækur. En fátt sé gefið út, þvi flestir séu hættir að lesa og samt orðnir fullir hjá- trúar á ýmisskonar framfarabrauk, er jió sé ekki annað en fálm út i loftið af því, að menn skorti raunverulega þekkingu. Fyrst hafi það verið trúin á námurnar, þá trúin á vélarnar, þá trúin á búnaðarskólana og nú sið- ast trúin á alþýðuskóla. En enginn hugsi um það, að nú þurfi fyrst nýtízku-bókmenntir á niálinu. Hann hefir og Iitla trú á háskóla, ef hann verði aðeins em- bættaskóli: ,,Ef ræða væri um að stofna almennilegan háskóla — þó að ýmsu leyti væri ófullkominn — þar sein kennd væru ekki aðeins brauðvísindi, guðfræði, Jög og læknislist - já, þá væri allt öðru máli að gegna; þa gæti sú stofnun orðið verulegur gróðrarreitur fyrir menntalíf og andlega uppbyggingu í landinu. En það er ekkert hætl við, að íslenzka fjárveitingarvaldið tími að leggja fé fram til slíkrar stofnunar", (bls. 420). Eins og jiá stóð á sá Gestur ekki annað ráð en að styrkja menn af opinberu fé til ritstarfa og útgáfu góðra hóka. En, ef Gestur liefði lifað nú, mundi hann sennilega hafa talið gott ríkisútvarp og útgáfu fræði- bóka, styrkta af ríkissjóði, með öfluga ríkisprentsmiðju að baki, sem prentaði allt, er þing, stjórn, háskóli og fræðafélög þyrftu að láta prenta — öflugasta menn- ingar- og menntunartæki nútímans. Eins og þá var ástatt, virtist honum ekkert vera orðið eftir al' þjóðerni voru nema bara málið, — „þetta sterka mál, sem er eins og skapað til þess að Iýsa stórum hugsunum, en sem flestir eru hættir að hugsa á; þetta hljómfagra mál, skapað til þess að vekja alla sofendur, sem nú liggur þögult eins og brotinn lúður á jörð, sem enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.