Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 128

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 128
122 ANDSVÖR. [vaka] conib-iiiigelmann, sem hann hefir vitnað i seni beztu handbók i stjörnufrseði, er rituð hafi verið. Einnig hefði hann getað lesið sér til sáluhjálpar grein í „Einireiðinni" (XXXI. árg. bls. 249) eftir Sainúel Eggertsson; hann hefir getað farið rétt með þetta gamii inaðurinn. I>að er allt of hlægilegt, að halda þvi fram, að próf. V. Bjerknes hafi fyrstur manna getið þess til, að sól- blettirnir væru ekki liraunstorkur! Aðalvörn hr. A. H. B. er sú, að ég hafi skrifað ritdóminn af illgirni og lagt rangan mælikvarða á bók hans. Þetta er algerlega rakalaust. — Ekki átti ég neinar sakir við próf. A. H. B., Jiekkti hann ekki einu sinni í sjón, fyr en liann gerði mér þann lieiður að heimsækja mig á Veðurstofunni og bað inig að gera sér þajin greiða að benda á fleiri villur í bók- inn, |>vi að hann ætlaði að láta prenta leiðréttingalista vfir ]>að, sem rangt væri i lienni. Eg gaf honum upp í flýti bls. tölurnar, sem ég liafði gert athugasemdir við, en ekki mun „listinn" hafa birzt ennþá. — Hvergi fer ég ókurteisum orðum um höf., heldur þvert á móti tek ég ]>að fram, að hann sé almenningi að góðu kunnur á öðruin sviðum, að sumir kaflar í bókinni séu lipur- lega saman teknir o. s. frv. Veit ég eigi, livort höf. finnst þetta ranglæti eða illgirni. Um „mælikvarða“ ]>ann, sem ég legg á bókina, hera þessar setningar úr ritd. ljósastan vott: „Það er vitanlgt, að ]>egar meta skal ]>etta verk liöf., verður að hafa ]>að liugfast, að fyrst og fremst vill hann gefa útsýn yfir hugmyndir ]>ær um himin- gciminn, sem menn hafa aðhyllzt á ýmsum öldum og siðast en ekki sízt, hvernig þekkingu vorra daga er komið í ]>eim efnum. En auðvitað er ómögulegt að segja sögu stjörnuvisindanna — sizt Islendingum — án ]>ess að skýra um leið frá aðalhugtök- um og rannsóknatækjum ]>eirra“. betta hefir höf. einnig lagt slund á (sbr. hina löngu lýsingu á litsjánni og litsjár-rann- sóknuin). —- „En um leið hefir hann einmitt neyðst inn á svið, sem hann er langt frá að vera fótviss á, enda hnýtur lesand- inn allt of víða um ó 1 j ó s a r , v a f a s a m a r eða r a n g a r s k ý r i n g a r “. (Lbr. hér). Til ]>ess að gera höf. auðveldara fyrir með leiðréttingalist- aim ]>ykir mér rétt að nefna hér nokkrar „smávillur“, sem ég gekk fram hjá í „Skírni". Á bls. 92 segir, að ef vér hugsuðum oss sólkerfi vort smækk- að svo mjög, að víðátt ]>ess yrði ekki meiri en t. d. Berlínar- borg, |>á myndi næsta fastastjarna, með sama mælikvarða, vera einhversstaðar í nánd við suðurlieimskautið. Og svo kemur: „Önnur næsta fastastjarnan væri helmingi lengra i burtu; hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.