Vaka - 01.03.1928, Síða 73

Vaka - 01.03.1928, Síða 73
[vaka] UM BYLTING BOLSJEVÍKA. 67 í formála, sem Fr. Engels ritaði fyrir nýrri útgáfu af kommúnista-ávarpinu 1882, kemst hann svo að orði: „f byltingunni 1848—184!) var það eina björgunarvon einvalda og auðinanna í Evrópu, að Rússakeisari skærist i leikinn og kúg- aði öreigalýðinn, sein var að vakna til meðvitundar um mátt sinn. Það var viðurkennt, að Rússakeisari væri foringi aftur- haldsins. Nú situr hann í Gatschina sem herfangi byltingar- manna, en Rússland er orðið forvigisland byltingarinnar í Evrópu. Hlutverk kommúnista-ávarpsins var að lýsa því yfir, að dag- ar borgaralega eignarréttarins væru taldir. • En á Rússlandi er meirihluti jarðarinnar ennþá i sameign bænda, enda þótt borg- aralegi jarðeignarrétturinn sé þegar farinn að gera vart við sig og auðvaldinu fleygi fram. Allt veltur nú á þessu: Getur sameign rússneskra hænda á jörðunni, þessi leif gamla sameignarskipulagsins, breytzt í kom- múnisma án allra millistiga, eða verður Rússland að ganga sömu götur þróunar sem Vestur-Evrópa? Eina svarið, sem gefið verður eins og nú horfir við, er þetta: Ef byltingin á Rússlandi verður upphaf verlialýðsbyltingar i Evrópu, þaiinig að báðar taki höndum saman, getur sameign rússneskra bænda á jörð orðið byrjunar-stigið í þróun kom- múnismans“. Það er auðsætt, að Engels er í miklum vafa um, hvern- ig fara muni á Rússlandi og á bágt með að festa fulla trú á, að rússneska byltingin geti átt samleið við ör- eigabyltingu í öðrum löndum, sem lengra voru á veg komin. Það er og alkunnugt, að nálega allir trúaðir fylgismenn Marx héldu fast við þá kenningu hans, að bylting öreiganna myndi hefjast í einhverju hinna miklu iðnaðarlanda. En hins vegar gerðust ný tíðindi á Rússlandi. Alexander 3. tókst að visu að kúga nihil- ista-hreyfinguna, en á síðustu áratugum 19. aldar tek- ur rússneskur iðnaður að blómgast mjög og verða auð- vitað afleiðingar þess liinar sömu sem í öllum öðrum lönduin. Fólksfjöldi eykst stórkostlega í iðnaðarbæjun- um og jafnharðan kemur fram á sjónarsviðið kúgaður og byltingargjarn öreigalýður, sem vex dagvöxtum. Þeg- ar keinur fram yfir aldamót, er öllum, sem bera nokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.