Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 106

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 106
SIGURÐUR NORDAL: [vaka] 100 Sifí liann ekki semja fer að siðum hænda yngra, á hestum jafnan heiman l>er heldr en úr kaupstað þyngra. Eg vildi eg hefði haft íúm til þess að tilfæra alla rím- una, „bragsnillingunum“ tii fyrirmyndar. Hún er und- irstöðu-matur. Það heyrist stunduin nú í seinni tíð, að alþýðumenn- ing vor sé að mestu levti skjal og' skrum. Víst er um það, að henni er að ýmsu leyti áfátt og réttmætar að- finnslur geta orðið henni að gagni. En þær þurfa þá helzt að koma frá mönnum, sem eitthvað hafa til sam- anburðar og vita, hvað alþýða er og hvað menning er. Halldór Kiljan Laxness hefur (að því er Heimskringla segir) látið sér þau endemi um munn i'ara, að menn- ingu og bókmenntun alþýðu sé hælt hér úr hófi af póli- tískuin ástæðum og þess gjaldi svo verk hinna meira háttar skálda. Hann virðist helzt halda, að íslenzk sveitamenning hafi verið fundin upp sér til bölvun- ar, til þess að skyggja á Vefarann mikla. Það er eins og ef þvi væri haldið fram, að Esjunni hel'ði verið tildr- að upp til þess að gera lítið úr Nathan & Olsen. Hitt er annað mál, að íslenzkri þjóðmenningu er ekki sæmilega borgið með undirstöðu alþýðumennta og al- þýðulífs einni sainan. Miklar bókmenntir renna upp, þeg- ar alþjóðleg inenntun og hugsun kennir skáldunum að ráða rúnir fornra siða, söngva og sagna þjóðar sinnar á nýjan og djúpsæjan hátt. Þetta gerðist t. d. í Þýzka- landi, þegar Herder opnaði heim hinna þjóðlegu bók- mennta l'yrir Goethe, í Noregi, þegar þeir Ibsen og Björnson sökktu sér ofan í íslenzkar fornsögur og norsk æfintýri. Enginn efast um, að Pétur Gautur sé meira listaverk en æfintýrið, sem Ibsen orti út af, Kongsemnerne meira listaverk en Hákonar saga. 1 is- lenzkum bókmenntum höfum vér a. m. k. eitl merki- iegt dæmi hins sama, þar sem er Fjalla-Eyvindur Jó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.