Vaka - 01.03.1928, Page 62

Vaka - 01.03.1928, Page 62
56 ÁRNI PÁLSSON: [vaka] þangað til 1480) og tók þá nálega fyrir allar samgöng- nr milli Rússlands og annara landa i Norðurálfu. Þannig varð rússneska þjóðin öldum sainan háð fá- breyttum og óhollum áhrifum, fyrst frá ófrjórri og ellihruinri menningu Bysanz-ríkis og síðan frá sið- litlum þjóðum austan úr Asíu. Á 18. öld komast yfir- stéttir Rússlands — að minnsta kosti nokkur hluti þeirra —- í menningarsamband við menntaþjóðir álf- unnar, en almúginn var eftir sem áður ósnortinn af öllum erlendum áhrifum, enda voru rússneskir bændur ánauðugir þrælar og gengu kaupum og sölum eins og kvikfénaður, þangað til Alexander 2. leysti þá úr höft- um og veitti þeim almenn mannréttindi 1861. Öll þessi ókjör og margt annað, — t. d. hin feiknarlega víðátta hins mikla, tilbreytingarlausa sléttulands, — hafa vitan- lega mótað hið einkennilega sálarlíf alþýðunnar, sem stórskáld Rússa hal'a lýst af töfrandi list í ritum sín- um. Þau hafa sýnt Evrópumönnum inn í nýjan -— eða öllu heldur gamlan — heim, þar sem allt er með annarlegum blæ, þar sem frumhvatir mannsins leika enn þá lausum hala, þar sem öllu ægir saman, bljúgri auðmýkt og vitstola heift, einfeldni og lævísi, hjarta- gæzku og grimmd, takmarkalausri örvæntingu og draumórum um nýja gullöld, um þúsund ára ríki, þar sem öll mein verði hætt. Sálarlíf annara Evrópuþjóða hafði mörg hin sömu einkenni á miðöldum, og virðist því sönnu nær, að þau séu ávöxtur þess menningarstigs, sem Rússar eru nú á, heldur en hitt, að þau séu ról- gróin í rússnesku þjóðerni. En það eitt er vist, að meginþorri Rússa stendur ennþá i'yrir utan vébönd sameiginlegrar menningar Evrópuþjóða. Það atriði verða allir að hafa hugfast, sem vilja leitast við að gera sér grein fyrir hamförum þess stórviðris, sem hefir geisað yfir Rússland nú um tiu ára skeið. Ég ætla mér ekki þá dul, að segja sögu rússnesku byltingarinnar i þeim línum, sem hér fara á eftir. Til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.