Vaka - 01.03.1928, Side 128
122
ANDSVÖR.
[vaka]
conib-iiiigelmann, sem hann hefir vitnað i seni beztu handbók i
stjörnufrseði, er rituð hafi verið. Einnig hefði hann getað lesið
sér til sáluhjálpar grein í „Einireiðinni" (XXXI. árg. bls. 249)
eftir Sainúel Eggertsson; hann hefir getað farið rétt með þetta
gamii inaðurinn. I>að er allt of hlægilegt, að halda þvi fram,
að próf. V. Bjerknes hafi fyrstur manna getið þess til, að sól-
blettirnir væru ekki liraunstorkur!
Aðalvörn hr. A. H. B. er sú, að ég hafi skrifað ritdóminn af
illgirni og lagt rangan mælikvarða á bók hans.
Þetta er algerlega rakalaust. — Ekki átti ég neinar sakir við
próf. A. H. B., Jiekkti hann ekki einu sinni í sjón, fyr en liann
gerði mér þann lieiður að heimsækja mig á Veðurstofunni og
bað inig að gera sér þajin greiða að benda á fleiri villur í bók-
inn, |>vi að hann ætlaði að láta prenta leiðréttingalista vfir ]>að,
sem rangt væri i lienni. Eg gaf honum upp í flýti bls. tölurnar,
sem ég liafði gert athugasemdir við, en ekki mun „listinn" hafa
birzt ennþá. — Hvergi fer ég ókurteisum orðum um höf., heldur
þvert á móti tek ég ]>að fram, að hann sé almenningi að góðu
kunnur á öðruin sviðum, að sumir kaflar í bókinni séu lipur-
lega saman teknir o. s. frv. Veit ég eigi, livort höf. finnst þetta
ranglæti eða illgirni.
Um „mælikvarða“ ]>ann, sem ég legg á bókina, hera þessar
setningar úr ritd. ljósastan vott: „Það er vitanlgt, að ]>egar
meta skal ]>etta verk liöf., verður að hafa ]>að liugfast, að fyrst
og fremst vill hann gefa útsýn yfir hugmyndir ]>ær um himin-
gciminn, sem menn hafa aðhyllzt á ýmsum öldum og siðast en
ekki sízt, hvernig þekkingu vorra daga er komið í ]>eim efnum.
En auðvitað er ómögulegt að segja sögu stjörnuvisindanna —
sizt Islendingum — án ]>ess að skýra um leið frá aðalhugtök-
um og rannsóknatækjum ]>eirra“. betta hefir höf. einnig lagt
slund á (sbr. hina löngu lýsingu á litsjánni og litsjár-rann-
sóknuin). —- „En um leið hefir hann einmitt neyðst inn á svið,
sem hann er langt frá að vera fótviss á, enda hnýtur lesand-
inn allt of víða um ó 1 j ó s a r , v a f a s a m a r eða r a n g a r
s k ý r i n g a r “. (Lbr. hér).
Til ]>ess að gera höf. auðveldara fyrir með leiðréttingalist-
aim ]>ykir mér rétt að nefna hér nokkrar „smávillur“, sem ég
gekk fram hjá í „Skírni".
Á bls. 92 segir, að ef vér hugsuðum oss sólkerfi vort smækk-
að svo mjög, að víðátt ]>ess yrði ekki meiri en t. d. Berlínar-
borg, |>á myndi næsta fastastjarna, með sama mælikvarða, vera
einhversstaðar í nánd við suðurlieimskautið. Og svo kemur:
„Önnur næsta fastastjarnan væri helmingi lengra i burtu; hún