Vaka - 01.03.1928, Page 131
ÍVAKA
ANDSVOR.
125
legum liókuin eru oft settar fram skýringar, sem ekki eru alls-
.kostar réttar, og sagt frá ýmsu sem þaö væri áreiöanlegt, þótt
svo sé ckki. Hjá þessu er ekki liægt að komast, nema taka það
fram i hvert skifti, að þetta og liitt sé ekki ábyggilegt, menn
viti jiað ekki með v i s s u . Svo er um marga liluti i stjörnu-
fræði. „Himingeimurinn“ er saga, en ekki kennslubók. „Himin-
geimurinn" er skrifaður til liess að fræða fólk, en ekki til
þess að gera Iiað að vísindamönnum. Sagan nær ekki alls
.staðar alveg u]ip lil síðustu ára. Þetta verður að hafa hug-
fast, þegar hókin er lesin, og vel má vera, að þetta sé ekki
tekið nógu skýrt fram, |iótt þess sé getið á stöku stað. Sem
alþýðleg fræðibók er „Himingeimurinn" góð bók, sem á er-
indi til isl. Þjóðarinnar. Tel ég villur þær, sem þar ciu, létt-
vægar móti kostum hókarinnar. Til Jiess að fólk geti metið og
.clæmt villurnar tel ég hér þær lielztu þeirra, og set athugasemdir
við, þar sem mér þykir þurfa.
A bls. 14, og víðar, er orðið „suðurlivel“ (móts. ,,norðurhvel“)
notað um þann hluta himinkúlunnar, scm er undir sjóndeildar-
hringnum. Þetta er ekki í fullu samræmi við ]iá málvenju, er ég
hefi, og lienti ég höfundi liókarinnar á það. En þessi notkun
orðsins er alls staðar eins i bókinni og getur þvi ekki
talizt sem vilia. III. l(i, 9—12 1. a. ó. kemur þessi notkun orðsins
greinilegast fram.
Þá er ]>að „lengd“ og „lireidd" (bls. 23), sem Iir. .1. IS. hrasar
svo mjög á. Orð þessi liafa í isl. máli táknað það, sem á ensku
nefnist „longitude" og „latitude". Þessar stærðir eru nú ein-
göngu notaðar við útreikninga (í stjörnufræði), cn ekki við mæl-
ingar. „Ilight ascension" og „declination", sem nú eru mest
notaðar við mælingar, liafa ekki, svo mér sé kunnugt, neitt gott
orð á islenzku. í Himingeimnum eru orðin „lengd" og „lireidd"
alltaf notuð i stað „riglit asccnsion“ og „declination". Var
þetta gert eftir samkomulagi okkar prófessorsins. Vil ég gjöra
það að tillögu minni, að aðrir, sem um ]iessi efni rita, gjÖri hið
sania. „Right ascension“ og „declination" á himinkúlunni svara
bczt til lengdar og breiddar á jörðunni.
Hr. .T. E. lilckkist mjög á í ]icssu atriði i ritdómum sinum
og liefir liann þvi miður einnig komið lir. Á. H. II. á villigötur
í svari sínu; en i Himingeiminum er hvergi brugðið út frá ]>ess-
.ari reglu, svo ég liafi séð.
Bæði þessi atriði tekur lir. .1. E. með i fyrri ritdómi sínum,
■og rcidclist ég honum mjög fyrir að gjöra svo, þar sem livort-
tveggja eru ranglega taldar villur.
Sama máli er að gcgna um athugasemd lir. .1. E. við bls. 115,