Vaka - 01.03.1928, Qupperneq 132
ANDSVÖR.
[vaka]
126
:t.—5. 1. a. o. Segir hr. .T. 15. að þar staudi, að Hyödurnar, liafi
sameiginlej'a hreyfingu út fró sameiginlegum miðdepli. Er ]>að
rangt, að þar sé talað sérstaklega um Hyödurnar, og enda ])ótt
svo væri, |já væri þar ekki um villu að ræða. I>ví alveg eins og
Hyödurnar stefna a ð sama punkti ó himinkúlunni (Konver-
genspunkt), stefna |œr frá öðrum gagnstæðum punkti ó himin-
kúlunni (Divergenspunkt). Að þessir punktar eru ekki álitnir
raunverulegir í geimnum er skýrt lekið fram á hls. 106, en á
himinkúlunni eru þeir raunverulegir, að því leyti sem hægt er
að segja Icngd þeirra og breidd.
Á hls. 22 er nokkur skekkja, eins og lir. .1. 15. hefir hent á.
í 1. 5 og 6 a. n. stendur: „en sólhrautin var hornrétt, !)()°, á
hana og skar sjóndeildarliringinn . . .“. .15tti að vera: „en
m i ð b a u gu r var hornrétt á stefnuna til hennar og skar
sólhrautina ...“. I 1. 1+ a. n. hefði hetur farið á að liafa
„miðhaugs" í stað „sólbrautarinnar", ])ótt ekki sé það rangt þar.
Leiðinlegasta skekkjan í bókinni er að mínum dómi ó 1)1 s. 121.
Skýringin ó því að Sirius muni ekki rekast ó jörðuna, |>ótt hann
nálgist hana með 7,.-, km. hraða ó sek. er röng. Síríus rekst ekki
ó hana, af þvi að hann stefnir ekki ó hana. Skip, sem fer beint
frá Vestmannaeyjum til Orkneyja, nálgast Færeyjar fyrsta liluta
leiðarinnar, en rekst aldrei ó þær. Þessa skekkju tekur hr. J.
15. ekki fram í fyrri ritd. sínum.
Síðari hluti bókarinnar fjallar mest um heimsmyndir mis-
munandi tima og ]>róunarsögu sólna og sólkerfa. Er þéfta allt
i mjög mikilli óvissu enn. Ilvert ár brcytast liugmyndir visinda-
manna ó þcssu sviði. Himingeimurinn tekur ekki alltaf allt hið
síðasta með, og l)ótt svo væri, þá væru skoðanirnar orðnar aðrar
eftir nokkur ár. En kjarninn i heimsmyndinni er enn eins og
hann er sagður í Himing., |>ótt nú sé litið öðrum augum ó mörg
aukatriði, m. a. sólblettina og ástæðuna til breytilegs ljósmagns
margra stjarna (undansk. Algol- og /j-Lyrae-stjarna). Eðli sól-
blettanna ]>ekkja menn nú að nokkru leyti, en óstæðan til breyti-
legs Ijósmagns margra stjarna er mjög ókunn. Víst er þó, að
ekki er um storknun að ræða í venjulegum skilningi orðsins.
l>að er ekki ætlun min að fara hér að gjöra fullkominn leið-
réttingalista yfir bókina, en ég get endað á sama máta og próf.
Á. H. B. i Himingeimnum með þessum orðum: að bókin „er
gott sýnishorn ])ess, hvernig hver kenning á fætur annari hefir
fallið fyrir ofurhorð af því, að hún gat ekki samrýmt stað-
reyndirnar", og að vísindin enn færa út kvíar sínar hröðum
skrefum, svo hröðum, að það sem gjört var í gær, hefir vikið
fyrir öðrum betri skoðunum í dag. Þetta er gleðiefni, og æski-