Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 29
Ivaka]
GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON.
155
On það er sú aleina guðríltis gjörð,
sem grunnmúruð stendur á syndugri jörð
og megnar að bera’ uppi musteri jiað,
sem mannvonzkan fær ekki jiokað úr stað.
Kristján Jóhannesson ferjumaÖur.
I'jölgaði enn í föðurhúsum.
Fullt mun senn á efsta bæ. —
Einn, sem liafði áttatíu
ára vaðið Itrap og snæ,
kallaði ferju að konungsgarði, —
kóngsins yfir sól og hlæ.
Hann var orðinn hvíldar jiurfi,
hlýindanna fremur j>ó.
Klökugan bar liann kufl uin æfi,
krappann hafði róið sjó;
unnið loksins upp að vörpum
út úr sínum jirönga skó.
Oriaganna útnyrðingi
enginn lengur móti brauzt.
Barna og vina mikinn missi
mátti liann l>ola bótalaust.
Svalbarð, jörð í Sorgarfylki,
sat hann fram á æfihaust.
Þaðan sér ’inn hljóði og liyggni
hversu mjög er víður sær, —
lengra en þeir, er lokið hafa
lærdómsgrcinum fjær og nær.
Útigcnginn íslendingur
oft i djúpan jarðveg grær.
Þessi dœmi verða að nægja, en hvergi mundi ég
skipa G. Fr. annarsstaðar en á bekk með þeim, scm
bezt hafa kveðið erfiljóð á íslandi, að fornu og nýju.
En eftir á að hyggja. Ég verð enn að minnast á eina
erfidrápu G. Fr., sem stendur í „Kveðlingum" og
lieitir „Fráfall harðstjóra". Hún er af allt öðru tæi en
hinar. Þær sýna, hvað hann elskar. Hún sýnir, livað