Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 98

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 98
224 JÓN JÓNSSON: [vaka] Það eru lil nokkuð mörg nöfn og heiti, sem varðveitzt hafa alla leið framan úr forneskju og minna á söng, þó vafasamt geti verið, hvað A þeim megi byggja. Egill og fleiri ortu undir drápu 1 a g i , svo er fornyrðis 1 a g , togdrápu I a g og máske l'leiri, og svo síðar Lilju J a g og ljúflings 1 a g . Öli benda þau til söngs. Klerkarnir voru á verði og gættu þess, að menn væru eldíi að slremmta slvrattanum og baka sér með þvi sálartjón. Þarf eklvi annað en að minna á Jón luslcup Ögmundarson, er þurlcaði goðanöfnin burtu úr viluidagaheitunum. Eddu- lívæði og goðafræði voru eldíi leyfilega á hvers manns vörum. Það þurfti höfuðlderlt hálærðan til að fást við þessháttar, og vera óskemmdur af. Sem betur fór, átt- um vér slíkan afhurðamann, þar sem var Sæmundur prestur hinn fróði Sigfússon í Odda. Hann var svo vit- ur og velmetinn, fyrir menntun sína í Svartaskóla, af bæði lærðum og leikum, að hann gat óhræddur feng- izt við hin fornu fi'æði. ÖU þjóðin trúði því, að hann með lærdómi sínum gæti haft ráð Kölska í hendi sér og gæti látið þennan óvin kristninnar gjöra fyrir sig fjós- verkin, hvað þá heldur annað, ef því væri að skifta. Sæmundar-Edda, bókin frá Odda, er vafalaust rétt feðruð, þó því væri máske Htt á Iofti haldið af samtíð- armönnuxn og næstu afkomendum, sem voru sumir há- klerkar, eins og t. d. Páll biskup, að kirkjunnar þjónn og sómi þjóðarinnar hel'ði fengizt svo mjög við hin svörtustu og vanheilögustu fræði. Snorri Sturluson, fóstri Jóns Loftssonar í Odda, stóð betur að vígi með sína Eddu; hann varð aldrei klerkur og í meðvitund manna líka aðallega sagnaritari og skáld. Ég minnist á þetta, svona rækilega, af því, að ef tónlistin heiðna, sérstaklega tvísöngurinn, hefði átt sína rihöfunda, sem sagnfi’æðin þá Sæmund og Snorra, mætti ætla, að vér ættum fleiri dýnnæta fjársjóðu geymda, til fróðleiks og minningar um menningu forfeðra vorra. Vér getum aðeins undrazt það, hversu geymin þjóðin hefir verið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.