Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 72

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 72
198 NÍELS P. DUNGAL: [vaka] Menn af AB-flokki þola því blóð úr öllnm hinum flokkunum; hinsvegar má nota blóð af 0-flokki til að veita í hvaða mann sem er. Þó þykir mörgurn vissara að nota blóð af sama flokki til blóðgjafa. Við frekari rannsóknir kom í ljós, að blóðflokkarnir ganga í arf eftir föstum, þekktum lögmálum. Eiginleik- arnir A og B erfast einlægt samkvæmt lögmáli ríkjandi* erfða. Þeir hlaupa aldrei yfir lið, eru því einlægt komnir beint frá öðru hvoru foreldranna, þar sem þeir finnast. Hinsvegar þurfa þessir blóðeiginleikar ekki endilega allt af að koma fram hjá börnunum, þótt þeir sé til hjá foreldrunum, öðru eða báðum. Þannig geta t. d. foreldri, sem bæði eru af A-flokki, átt börn af O-flokki, þótt mest Jikindi sé til, að flest börnin verði af A- flokki. Það fer eftir því, hvort eiginleikinn A finnst hjá foreldrunum sem tvöfaldur eða einfaldur erfðavísir (homo- eða heterozijgot). Ef eiginleikinn er til hjá öðru eða báðum foreldrum sem tvöfaldur erfðavisir, hljóta öll börnin að verða af A-flokki, en það er fremur sjald- gæf tilviljun. Hinsvegar geta foreldrar eins og þeir, sem hér voru nefndir, aldrei átt börn af B- eða AB-flokki. Börn l'oreldra, sem bæði eru af 0-flokki, hljóta allt af að verða í 0-flokki. Ef annað foreldranna er A, hitt B, geta börnin lent í livaða flokki sem er. Þessa þekkingu hafa menn notað sér á seinni árum til að skera úr barnsfaðernismálum. Því miður getur blóðrannsóknin ekki nærri allt af komið að gagni til þeirra hlula. Segjum t. d., að móðirin sé A og sá, sem hún kennir barnið, 0. Svo finnur maður hjá barninu 0 eða A, og annaðhvort hlýtur barnið að vera, svo framarlega sem hinn tilgreindi maður er faðirinn; þá getur maður ekkert sagt, vegna þess að barnið gat erft bæði A og 0 frá móðurinni. Ef barnið hefði aftur á móti verið B eða AB gat hinn tilgreindi faðir ekki átt *) Sbr. grein Valtýs Albertssonar í Vöku II, 3. h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.