Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 52

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 52
178 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vakaJ gengum að jafnaði 6—7 stundir á dag. Um miðjan dag- inn hvildum við okkur um þrjár klukkustundir. Tók oft tvo tíma að kaupa í pottinn og sjóða matinn. Við skiftum mcð okkur verkum við eldamennskuna. Helzt völdum við stað, þar sem við gátum baðað okkur, meðan soðnaði í pottinum. Til matar höfðum við oft- ast nær ávexti og kálmeti og ýmisskonar grauta. Þjóð- verjarnir voru beztu matreiðslumenn, enda höfðu þeir ferðast þarna um áður og kunnu að búa til flesta rétti, sem tíðkast suður þar. Við vorum með afbrigðum lyst- ugir á ferðalaginu, og gerðumst oft langleitir í pcttinn, áður en Iauk suðunni, og skein óþolinmæðin af ásjón- um okkar. Það mun margur, er slík ferðalög fer, geta sagt eins og karlinn: Þar varð ég mat mínuin fegnastui', þegar ég fékk hann. Aldrei stigum við í þessari ferð fæti inn í gistihús, aldrei i vagn eða bifreið, og ekki í járnbrautarlest nema þá leið, sem áður er getið. Oftast lágum við í tjaldi um nætur, en reyndar oft í hlöðum og stöku sinnum undir berum himni. Ferðakoslnaður allur frá 4. ágúst til 7. sept. var rúm 60 mörk eða um 65 krónur. Sumir vildi ef til vill nefna ferðalag þetta tilbreyt- ingarlítið. Við gengum dag eftir dag; upp fjöliin að moi'gni, niður að kvöldi. Fjöllin og dalirnir sé i raun og veru sjálfum sér lík. En það er misskilningur. Menn sjá daglega nýja og nýja fegurð. Sjónin gleypir ekki allt í einu, menn koma auga á það í dag, er menn sáu ekki í gær. Fjölbreytni náttúrunnar er takmarkalaus. Fyrir mér er nú ferðalagið sem draumur. Ég hugsaði um það eitt að njóta, teiga ilman blóma og trjáa, lauga mig í skini sólar, opna hugann fyrir fegurð náttúrunn- ar, láta unað hennar flæða um mig. Um einstaka þætti þessa draums er mér allt óljósara. Ég á heildaráhrifin og það er mér nóg. En eitt er það, sem alltaf varpar skugga á ferðina: endurminningin um þjáningar þær, er íbúar þessa fagra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.