Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 93

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 93
[vaka] SÖXGLIST ÍSLENDINGA. 219 því hver kirkjudeild hafði þann tíðasöng er þar líkaði bezt. Helgir menn og dýrlingar í tugatali voru tignaðir, og féklc hver þeirra sinn sérstaka tíðasöng. Sem við er að búast, voru þessi tónsmíði misjöfn að gæðum og smekkvísi og þóttu gjöra glundroða og ósamræmi í messurnar. Gregor páfi tók sig því til og útbjó tíðabók þá hina miklu, sem við hann er kennd, Antifonarium Gregorianum, hlekkjaði hana traustlega við eitt altarið í Péturskirkjunni í Róm og mælti svo fyrir, að þennan tíðasöng og tíðalestur, en engan annan, skyldi fram- vegis nota innan allrar kristninnar. Tíðabækur kirkju- deildanna í hinum ýmsu löndum voru eftir þetta afrit og útdrættir (Breviaria) beint eftir Antifpnarium, og þannig varð hinn kaþólski eða gregorianski söngur með einu og sama sniði um allan heim. Antifonarium var samið eitthvað um 600 og páfaboð- inu um kirkjusönginn var, svo að kalla, fylgt þangað til skömmu fyrir 1600, að hinn mikli söngmeistari Giovanni Palestrina, eftir ályktun kirkjufundar í Trent, samdi hinar þrjár inessur, sem síðan munu hafa verið fyrirmyndir fyrir rómversk-kaþólskum söng. Þannig hafði orðið þúsund ára kyrstaða í sönglist innan páfa- kirltjunnar, sem ávalt hafði barizt á móti öllum þeim miklu hreytingum og framförum, sem hverskonar tón- list tók á þessu langa tímabili, sérstaldega síðasta hluta þess. Til þess að gjöra sér grein fyrir, hverjar þær framfarir voru, verður að rekja aðaldrætti söngsögunnar á þessu tímabili. í því efni styðst ég við greinargerð síra Bjarna Þorsteinssonar og norskra fræðimanna. Víkingaöldin er venjulega talin frá 800 til 1000; þá harst norræna menningin með Víkingunum vestur og suður til landanna, sem þeir lögðu undir sig eða tóku sér bólfestu i um skemmri eða lengri tíma, Bretlands- eyjar, Nonnandíu og jafnvel alla leið til Langbarðalands á Ítalíu, og hver veit hvar víðar, og blandaðist i lönd- um þessum hinni vestlægari og suðrænu menningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.