Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 44

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 44
170 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] ar. Morguninn eftir fórum við kl. 5 á fætur. Fyrir kl. 6 mættum við hjónum, er voru að fara á engjar, með mikinn barnahóp og var yngsta barnið tveggja ára. Öll voru þau berfætt og fatagarmarnir hengu varla saman utan á þeim. Þetta var fyrir sólaruppkomu og svo kalt, að við héldum ekki á okkur hita á hraðri göngu. Tók okkur sárt að sjá börnin, köld og klæðlítil. Til allrar hamingju skein sólin innan stundar niður í dal- inn. Við héldum að mestu kyrru fyrir um daginn og varð mjög heitt í veðri, er á Ieið. Um kvöldið fengum við beztu viðtökur á hóndahæ einum. Þegar við ætluð- um að taka upp mat úr malpokum okkar, sagði hús- móðirin, að við gætum farið, ef við vildum ekki þiggja mat hjá sér. Síðan var borinn fyrir okkur uppáhalds- réttur Tírólbúa, Schmarren, sem að miklu leyli er hú- inn til úr eggjum. Fólkið þarna var mjög viðfeldið og ræðið, svo að mér þótti rætast betur úr en á horfðist kvöldið áður. Þjóðverjunum þótti dalur þessi yndis- legur, en ég minnist hans ekki, án þess að uggur fari um mig. í Proveis höfðum við mælt okkur mót við tvo félaga okkar, sem héldu seinna af stað en við. Það voru þeir dr. Hans Kuhn, sem lengi hefir dvalizt hér heima og síðast í suinar, og Jón Sigurðsson, kennari á Akureyri. Við hittumst 16. ágúst, og höfðum við þá beðið þeirra Kuhn’s í tvo daga. Þar sem við gistum í Proveis feng- um við ágætis viðtökur. Meise þekkti þar til frá því árinu áður. Meðan við biðum ]iar, stóð yt'ir brauð- hakstur mikill. Tírólbúar baka hrauð sitt aðeins tvisvar á ári eða til sex mánaða. Eins og nærri má geta, er það orðið sæmilega hart í misserislok. Ýrnsar eru venjur þeirra sérkennilegar, ef út í þá sálma væri farið. T. d. snæða allir úr sama fati, liver með sinni skeið. Fyrir og eftir máltíðir lesa allir hátt borðbænir. í Proveis skipuðu menn sér eftir máltíð út á mitt gólf og þuldu þar bænina. Tírólbúar eru yfir höfuð mjög trúræknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.