Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 9

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 9
[vaiía] GUÐMUNDUR FRIDJÓNSSON. 135 sínu og brýzt áfram með síðustu líkams- og sálarkröft- um í ófærð og blindbyl heim í kotið, þar sem konan bíður aðfram komin af þreytu og kvíða. Mun enginn lesa um það ferðalag með köldu blóði. Og þegar G. Fr. sér lát Signýjar gömlu í blaði („Hetjan horfna“) og heyrir um ferðalag hennar forðum, verður honum ekki svefnsamt. Hann getur ekki annað en fylgt henni í huganum fet fyrir fet í 25 stiga frosti yfir Gnúpa- skarð og lifað upp alla hennar áreynslu og ugg urn þennan helkalda hrikageim, þar sem hvert örnefni minnir á ófarir og reimleika. Hann getur ekki orða bundizt: „Mikill mannskaði er að þ é r . Þú ert að vísu meiri kona sökum þess, sem þú hefðir getað gert, heldur en þess, sem þú gerðir — og þó eru af- rek þín efni í stóra bók: öll baráttan í kotinu við fá- tæktina, fóstur barna þinna, andvökurnar, útiverkin, þegar bóndi þinn var að heiman til aðdrátta, og þrek- ið, að kvarta ekki né mögla. Þú ættir að komast í marmara og standa í Gnúpa- skarði — uppi á Siggusteini. Þá væri þín hefnt og hennar. Þar ættir þú að standa í snjóhvítum, jökulköldum mármara um aldur og æfi, í fullri stærð þinni, óaukin. Ekki þarf að færa þ i g í aukana, sem varst hátt á þriðju alin á hæð og þrekin að sama hætti. Þar ættu þúsund ferðamenn að fara um — synir allra landa. En helzt ættir þú að vera endurborin inni í dalnum og úti í kaupstaðnum. Til þess að það gæti orðið, þarf n ý j a t r ú — trúna á viturlega hörku við sjálfan sig“. — Á duggarabandsárum sínum skrifaði G. Fr. í „Eim- reiðina" íburðarmikla lýsingu á því, er konan kom í mannheim — hvernig heimurinn „spilltisk af tilkvámu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Undirtitill:
: tímarit handa Íslendingum.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4223
Tungumál:
Árgangar:
3
Fjöldi tölublaða/hefta:
10
Skráðar greinar:
104
Gefið út:
1927-1929
Myndað til:
1929
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Vaka (Reykjavík : 1927-1929)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1929)
https://timarit.is/issue/297320

Tengja á þessa síðu: 135
https://timarit.is/page/4412037

Tengja á þessa grein: Guðmundur Friðjónsson
https://timarit.is/gegnir/991007023199706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1929)

Aðgerðir: