Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 79

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 79
[vaka] UM BLÓÐFLOKKA. 205 af því, að mannkynið sé ekki sprottið af einum stofni, heldur þremur, og hafi hver þeirra haft hreinan blóð- flokk, A, B og 0. Allir þessir flokkar hafi b'andazt saman, en ekki jafnt, því að þjóðflutningastraumar lrafi borið þá mismikið eftir vissum brautum og þess finnist merki enn í dag. A-flokkurinn ætti þá að vera upprunninn í Norðvestur-Evrópu, B-flokkurinn í Asíu, annaðhvort í Indlandi eða Ivína. 0-flokkurinn líklega í Ameríku eða Kyrrahafseyjum. Norrænu þjóðirnar hafa útbreitt A-flokkinn, þegar þær á ísöldinni þokuðust suð- ur á bóginn undan ísbreiðunni, og hafa þá sennilega komizt langt inn i Mið-Asíu, eins og hinar helgu bækur Hindúanna (Veda) og Persanna (Avesta) bera með sér. Á hinn bóginn hefir B-flokkurinn breiðzt út í allar átt- ir frá Vestur-Indlandi (eða Kína). Hann hefir komið í stórum öldum inn yfir Evrópu, yfir Litlu-Asíu og Ara- bíu alla leið til Afríku. En þó að B-flokkurinn hafi farið .víða, virðist svo sem enn meiri brögð hafi verið að flakki A-flokksins. Mest hefir auðvitað kveðið að þessu flakki, meðan mennirnir lifðu villtir eða hálf- villtir, en minna síðan sögur hófust, þótt við vitum lika um allmikla þjóðflutninga síðan. Yfirleitt virðist út- breiðsla A- og B-flokkanna koma i stórum dráttum heim við þær hugmyndir, sem mannfræðingarnir hafa gert sér um flaklc mannkynsins. Hinsvegar er engan veginn sagt, að skýringin á út- breiðslu flokkanna sé í raun og veru þessi. Hugsanlegt er líka, að eiginleikunum A og B hafi skotið upp hjá mannkyninu allt í einu, með stökkbreytingu, eins og við þekkjum mörg dæmi úr líffræðinni. Mannkynið hefði þá upprunalega haft blóðeiginleikann 0, en svo hefði A og B skotið upp sitt á hvorum stað, og þá sennilega A fyrst, sem er útbreiddara. Síðan hefðu svo þessir hlóðflokkar breiðzt lit hvor frá sinum stað. Meira að segja er líka hugsanlegt, þótt það geti ekki talizt sennilegt, að blóðflokkarnir hefðu upprunalega aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.