Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 86

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 86
212 JÓN JÓNSSON: [vaka] má ráða svo margt af um siði og háttu forfeðra vorra. Að því er mér skilst, hefir þessi þögn fornritanna leitt til þess, að flestum ef ekki öllum norrænufræðingum hefir komið saman um það, að yfirleitt hafi cnginn söngur tíðkazt á Norðurlöndum, og þá heldui ekki hér á landi, í heiðni, en að söngurinn hafi fyrst bor- izt út hingað með kristninni, þegar kaþólskir klerkar hófu upp raddir sínar og sungu og tónuðu hinar löngu messur. Ég vil nú í fáum dráttum leitast við að leggja drög að því að sanna, að hér sé um mjög mikinn misskiln- ing að ræða, og sem ástæðu fyrir þögninni i fornrit- unum benda á það, að hún kunni að stafa af bví, að sagnaritararnir, sem allir voru kristnir, og flestir klerk- ar, hafi haft megna andstyggð og ýmugust á öllum heiðnum söng, sumpart af því, að þeim þótti hann ó- fegri en kirkjusöngurinn, sumpart af því, að þeir á- litu hann svo nátengdan heiðnum átrúnaði og blótsið- um, sem auðvitað var rétt, að honum bæri að útrýma sem fyrst. Ég hygg að þetta kunui að vera aðalástæðan til þess, hve ritin lýsa sjaldan lilótsiðum og þá um leið söngnum, sem þeim var óhjákvæmilega samfara. Fyrst er að geta þess elzta, sem þekkist, á tónlistar- sviðinu, það eru lúðrarnir frægu, sem ekki alls fyrir löngu hafa fundizt víðsvegar um Norðurlönd og á Þýzkalandi norðanverðu. Lúðrar þessir hafa helzt fund- izt í mýrarjarðvegi, 34 talsins, þar af hafa 23 fundizt í Danmörku, 8 í Svíþjóðu, 2 í Noregi og 1 á Norður- Þýzkalandi. Fornfræðingar telja þá vera frá eiröldinni; ættu þeir eftir því að vera 3 til 4 þúsund ára gamlir. Þrátt fyrir svona háan aldur, hafa sumir þeirra varð- veitzt svo vel, að á þá má þeyta enn i dag. Tónsvið þeirra hafa verið litskýrð og tónabygging ákveðin fræðilega. Menn hafa átt kost á að heyra leikið á þá, jafnvel á grammófón og í víðvarp. Þeir eru allstórir, sumir um hálfan annan meter á lengd, og sumir allt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.