Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 95

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 95
[vaka] SÖNGLIST ÍSLENDINGA. 221 4. SÖNGUR ÍSLENDINGA í FORNÖLD. Lúðrarnir og tónlistin við hirð Hugleiks konungs í Svíþjóðu hefir áður verið nefnt og einnig sönghæfi kviðanna fornu. Af öllu þessu ætti að vera augljóst, að landnámsmennirnir, forfeður vorir, hafa flutt allt þetta með sér og að fornsöngur og hljóðfærasláttur hafa verið listir, sem landsmenn iðkuðu á landnámsöldinni og allt þar til kristnin hafði rutt sér til rúms að fullu. Þetta vil ég þó árétta og útskýra nokkru nánar. Kvæðamennirnir miklu, þeir feðgarnir Skallagrímur og EgilJ, eru höfuðskáld þessa tíma. Eftir þá háða eru til sönghæfar vísur og drápur, sérstaklega Egil. ,,Liggja ýgs í eggju“, „Nú frá ek norðr í eyju“, „Upp skulum órum sverðum" og „Þat mælti mín móðir“ eru allt sönghæfar vísur undir alþekktu tvisöngsíagi, „Út röri einn á báti“, sem sungið hefir verið um margar aldir og enn er sungið. Það er ineð ágætu hljóðfalli, hvort heldur við hergöngu eða í róðri og hvar sem menn þurfa að vera samtaka við verk, og jafnvel við kvörnina, eins og Gróttasöngur Fenju og Menju. Einkennilegt er það, að flestar vísur í Egilssögu eru með sömu kveðandi, og sama er að segja um stefið í Aðalsteinsdrápu Egils: „Nú liggur hæst und hraustum — hreinbraut Aðal- steini“. Er þetta tilviljun eða varðveittust þessar vísur og stefið ekki einmitt vegna þessarar kveðandi og söng- lagsins, sem þeiin tilheyrði? Þorfinns saga karlsefnis skýrir frá því, er Guðríður, dóttir Þórbjarnar bónda á Laugabrekku, var ásamt föður sínum gestur Þorkels á Herjólfsnesi á Grænlandi, þegar Þórbjörg lítil-völva kom þangað til að spá fyrir mönnum og um árferðið, sem lengi hafði verið stirt og hart. Þar segir svo: „Hon bað l'á sér konur, þær er kunnu l'ræði þat, sem til seiðsins þarf, ok Varðlokkur héti, en þær konur fundust eigi; þá var leitað um bæ- inn, ef nokkur kynni; þá segir Guðríður: „Hvárki em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.