Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 50

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 50
176 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] fengum við loksins sæmilegt vatn. Við vorum á þriðja tíma að sækja vatn í pottinn þann daginn. Norður Etsch-dalinn, frá Trient til Bozen, fórum við í járnbrautarlest. Bozen er á stærð við Reykjavík. Þar komum við aftur til þýzkumælandi manna. Annars hefir fjöldi ítala flutzt til Bozen eftir heimsstyrj- öldina, svo að nú mun allt að þriðjungur íbúanna vera ítalir. Frá Bozen er fagurt að sjá yfir til hins fræga fjalls, Rosengarten. Allt umhverfið þar er yndislegt og er Bozen mjög fallegur bær og skemmtilegur að sumrinu. Ibúarnir drekka þar létt og góð vín og eru glaðlyndir og gamansamir. Mikið kvað þó vera horfið af þeim gleðibrag, er ríkti þar fyrir stríð, enda hefir margur harmleikur átt sór þar stað á síðustu árum. Það kom íbúum þeim, sem við höfðum tal af, saman um, að það væri ekki svipur hjá sjón að koma nú til Bozen. En unaðslegt þótt mér að sitja þar liti í rökkrinu í svala kvöldloftsins, umvafinn blómum og trjásveigum, undir heiðbláum og tunglskinsbjörtum liiinni, andspænls fag- urri marmarastyttu Vogelweides, veita athygli unga fólkinu, er paraði sig broshýrt saman á bekkjum og strætum, sjá hina litlu, gráklæddu liðsforingja spíg- spora með háar húfur til þess að vinna upp smæð líkamans. Nokkrir svartstakkar gengur fram hjá, og voru þeir umsvifameiri og tindilfættari en aðrir. Fólkið blandaðist þarna skemmilega saman, ljóst og dökkt yfir- Iitum, og var frítt sýnum margt af því. Ýmist heyrðist töluð þýzka eða ítalska. -—- í Bozen hafa ítalir reist heljarmikla járnbrautarstöð og sigurmerki voldugt. Verður síðar nánar að því vikið. Við vorum þrjá daga í Bozen og héldum siðan upp Sarndal, áleiðis til Bruneck. I Sarndal skildu þeir Meise og Könnecke við okkur. Þeir þurftu að ná til Kiel, áður en nýtt háskólamisseri byrjaði. Þetta var um mán- aðamótin ágúst og september. Frá Bruneck héldum við skemmstu leið yfir í Zillerdal, er liggur í Norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1929)
https://timarit.is/issue/297320

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1929)

Aðgerðir: