Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 60

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 60
186 KKISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] Hann krafðist þess, að landstjórinn yrði rekinn frá völdum og þýzk félög í Suður-Tíról leyst upp. Öllum ríkjum yrði að vera kunnugt, að ítalir sæti í Suður- Tíról og hyrfi þaðan ekki framar. Upp frá þessu verður sjaldan hlé á ofbeldisverkum fascista i Suður-Tíról. Mussolini gaf þeim tóninn. „Öll ógæfa vor er að fullu og öllu hans verk“, segir Reut-Nicolussi. 12. sept. 1922 gerðu fascistar bæjarstjórninni í Bozen tvo kosti, annaðhvort að leggja niður störf eða ganga að kröfum þeirra, er voru í tíu liðum. Kröfurnar voru með þeim hætti, að bæjarstjórnin gat ekki gengið að þeim og tóku fascistar þá öll ráð í sínar hendur, 27. sept. Skömmu síðar fóru fascistar sigurför um Ítalíu og héldu innreið sina í Róm. Mussolini hafði náð tak- marki sínu. Síðan fascistar komust til valda, hafa allar gjörðir þeirra í Suður-Tíról beinzt í þá átt að afmá þar þýzkt þjóðerni og tungu, gera Þjóðverja þar að ítölum eða hrekja þá að öðrum kosti úr landi. En Þjóðverjar hafa varizt með einurð og þrautseigju. Með árinu 1923 má segja, að sóknin hefjist fyrir alvöru, og hefir hún síðan haldizt fram á þennan dag. Stjórnarferill fasc- ista þessi ár er sannarlega óglæsilegur. Þeir hafa farið þar öllu sínu fram, eftir því sem þeir hafa verið menn til, og eftir sögnum Þjóðverja í Tíról hafa þeir látið sér l'átt fyrir brjósti brenna. Þjóðverjar hafa verið baldnir og sýnt stöðugan mótþróa, reynt eftir mætti að verjast lögleysum þeim, sem hafðar liafa verið í frammi. Hefir fascistum sárnað vörn Þjóðverja og hafa stöðugt haldið refsivendinum á lofti yfir þeim. Nú er svo komið, að Tírólbúar hafa mjög látið bugast og geta litið viðnám veitt. í júlí 1923 varð Giuseppe Guadagini landstjóri í Suð- ur-TíróI. Fascistaráðið fékk honum stefnuskrá, er hann kvað hafa fylgt með köhlu blóði. Boðskapur fascista var á þessa lcið: Hreppstjórar skyldi vera ítalskir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.