Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 55

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 55
[vaka] SVARTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 181 frægustu málverk hans eru tekin úr þjóðlífi og sögu Tírólbúa. Það er einkum á síðustu öldum, eftir siðaskifti, að ítalir hafa rutt sér til rúms i Suður-Tíról sunnanverðu. Helzta borg þar er Trient. Milli Bozen og hennar hefir um langt skeið verið mesti rígur og samkeppni, eink- um um verzlun. í Bozen er marmaralíkneski Vogel- weides, en í Trient stendur eirstytta Dantes. 1848 fóru fulltrúar Trientbæjar á þýzka þjóðarþinginu fram á skilnað við Þjóðverja, en fengu ekki. Síðan hefir alltaf lifað í kolunum og ítalir í Suður-Tíról hafa vcrið óá- nægðir undir stjórn Austurríkis. Árið 1909 dvaldist Mussolini í Trient. Þá ritaði liann pólitiskar greinar um afstöðu ítala í Suður-Tíról. Þær eru gefnar iit undir titlinum „II Trentino". Hann var þá þeirrar skoð- unar, að í raun og veru kærði ítalir sig ekki um að losna undan stjórn Austurríkis og sameinast Italíu. Hann sá einnig, að stjórnarhættir Austurríkismanna voru eigi svo, sem af var látið í Ítalíu. ítalir liöfðu þar sjálfir í höndum alla stjórn í héraðsmálum og eigin skóla, með öðrum orðum sömu réttindi og Þjóðverjar i Suður-Tiról fóru fram á að inega halda 1920. Þar fyrir fannst Mussolini engin ástæða til, að Trient yrði fram- vegis undir stjórn Austurríkis. Hann benti á noltkrar leiðir fyrir Italíu að vinna landið, meðal annars með auknu innstreymi ítala þangað. En hann taldi aðeins eitt ráð óbrigðult: stríð milli Austurríkis og Ítalíu. 1915 kom skifting Suður-Tíróls enn til umræðu. Þá mælti fulltrúi þjóðernissinna í Trient á móti, og taldi það fjárhagslegt tjón fyrir Trienbúa. Af þessu virðist mega ráða, að ekki hafi ítölum í Suður-Tíról verið kappsmál að komast undir stjórn landa sinna í Ítalíu. En eftir stríðið kom annað hljóð í strokkinn. Þá voru Trientbúar fjandsamlegir í garð Þjóðverja, enda æstir upp af fascistum. Og þegar Suður-Tiról var innlimað i Ítalíu, héldu þeir fagnaðarhátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.