Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 123

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 123
I vaka] RITFREGNIR. 249 umsögn um „Blöð Ugga Greipssonar“, sérstaklega með tilliti til síðasta bindis, er höf. nefnir „Hugleikur mjök- siglandi“ (Hugleik den Haardtsejlende). Vera má, að það þyki orka tvímælis, að hve miklu leyti íslenzk umsögn kynni að verða lesendum til skiln- ingsauka. Bókin er, sem önnur verk Gunnars, einkum rituð fyrir danska lesendur. En höf. er íslendingur og gerir jafnan kröfu til þess að vera álitinn það. Meiri hluti þeirra persóna, er um getur í síðasta bindi ritsins, eru íslendingar. Hvernig verður þá íslenzkum huga við lestur þessa rits? Hvað fáum vér numið af þessu verki samlanda vors, og að hverjum veg má það verða oss rneðal framandi manna? Ég ætla að gera ráð fyrir því, að efni þessara fimm hinda sé Iesandi mönnum kunnugt orðið, og rek það því ekki. En hitt ætla ég, að fáum lesendum hafi dul- izt, að „Blöð Ugga Greipssonar" standa í öfugu hlut- falli við örlög hans sjálfs, eins og þeim er lýst. Uggi Greipsson gerist mikill maður, eftir því sem fram líður á sögu, að sjálfs hans sögn, en ritið verður eftir því tilkomuminna sem lengra líður fram. Ritið hefst með lýsingu á æsku Ugga Greipssonar á afskekktum, íslenzkum sveitabæ, og endar með hók- menntasigri hans i höfuðstað Danmerkur. Fyrsta hind- ið „Leikur með strá“ („Leg med Straa“) er snotur lýsing á lífi barnsins á hinum afskekkta sveitabæ. Smá- atburðum, sem ekki standa i neinu innra samhengi, er lýst eins og þeir festast í minni harnsins. Víða er frá- sögnin með innilega hlýju bragði, og stillinn er með köflum fastur og fagur. Og í rauninni má segja um rit- ið allt, að það sé frásögn um smáatburði, sem ekki standa í neinu innra samhengi. En sá raunalegi mun- ur verður á, að í stað innileikans í fyrsta bindi, er svo að sjá sem ergi höfundarins og nepja og kaldhæðni hafi verið honum tamast hugarástand i síðari hlutan- um. Uggi Greipsson er enn um sinn svo ungur, að þetta hugarástand fer honum illa, og það lýtir stíl höf. Nægir í því efni að minna á lýsinguna á hinum sjúka sam- ferðamanni, vesalings Jóni Plágu, í „Óreyndur lang- ferðamaður („Den uerfarne Rejsende“) og Bjávúlfi Böggva í „Hugleiki Mjöksiglanda“. Gunnari Gunnars- syni hefir brugðizt að gera mynd Böggva svo úr garði, að bassarödd hans og „söngfélagshlátur" réttlæti ónot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Undirtitill:
: tímarit handa Íslendingum.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4223
Tungumál:
Árgangar:
3
Fjöldi tölublaða/hefta:
10
Skráðar greinar:
104
Gefið út:
1927-1929
Myndað til:
1929
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Vaka (Reykjavík : 1927-1929)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1929)
https://timarit.is/issue/297320

Tengja á þessa síðu: 249
https://timarit.is/page/4412151

Tengja á þessa grein: Gunnar Gunnarsson. Úr blöðum Ugga Greipssonar
https://timarit.is/gegnir/991007023799706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1929)

Aðgerðir: