Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 118

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 118
244 OIIÐABELGUR. [VAKA1 „I islenzkri örbirgð úr ljóði á ástfólgnu gröfunum vcr oft lilóðum þó merki til minja. — Það marmari og gull okkar er“. Og er það ekki merkilegt og dásamlegt, að það, sem ritað var einungis í mannshjartað, geymdist um aldir betur en hitt, sem höggvið var í harðan steininn, svo að nú verður að mestu að hlíta við það, þegar ráða skal steinristurnar? Fornbókmenntir vorar eru sein Askr Yggdrasils, er „stendr æ of grænn Urðar brunni“. Þær eru sá „meiðr, er manngi veit, livers of rótum rinnr“. En prófessor Magnus Olsen er að „nýsa niðr“, skyggn- ast eftir rótunum, og þó að þær séu ósjálegri en limið, þá er þó tréð með öllum sínum greinum vaxið upp af þeim og dregur næringu þaðan, en þær halda því stöð- ugu við brjóst jarðar. Við munum öll söguna um það, þegar Sannleikur og Lygi gróðursettu tréð og skiftu því svo milli sín, að Sannleikurinn fekk í sinn hlut rótina, en Lygin það, sein var ofanjarðar. í þeirri sögu felst sú djúpsæa speki, að alltaf er hætt við að lygin vaði uppi, ef menn gleyma rótunum, sem allt er af sprottið, og að til þess að finna sannleikann, verður að rekja ti! rótar, skilja, „hvat var upphaf, eða hversu hófsk“, eins og Snorri orðar það, sjá eins og völvan: „mjötvið mæran fyr mold neðan“. — Þess vegna fögnum vér íslendingar starfi yðar, pró- fessor Magnus Olsen, og óskum, að yður megi endast aldur og heilsa til að hregða enn mörgu nýju íjósi yfir rætur norrænnar menningar. Því betur sein það tekst að rekja þær rætur, því augljósara mun það verða, að þær eru, eins og jörðin, sem þær eru vaxnar i, „furðu- lega gamlar að alda-tali og máttugar i eðli“. En sú vissa mun aftur glæða trúna á það, að limarnar eigi enn eftir að draga að sér nýjan þrótt og breiðast víða. G. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.