Vaka - 01.09.1929, Side 94

Vaka - 01.09.1929, Side 94
220 JÓN JÓNSSON: [vaka] Óheflaður söngur Víkinganna hefir eflaust þá, eins og oft síðar, látið illa í eyrum söngmenntaðra manna meðal suðlægra þjóða. Eitt hefir þó vafalaust vakið athygli, sem sé tvísöngurinn, þessi norræni hljóm- söngur, sem þeim var almennt ókunnur. Söngaðferðin hefir haft sín áhrif og afleiðingar, því þótt hinn lærði Guido de Arezzo væri henni mótfallinn og menn færu að hans ráði, sórstaklega um kvintsönginn, þá mun hafa sprottið upp af henni önnur skyld söngaðferð: Diskantsöngurinn. Upptök hans eru talin í Vestur- evrópu, helzt á Frakklandi (París). Þar í landi komu svo upp um líkt leyti „Trúbadúrsöngvarnir" svonefndu, fleirraddaðir fjörugir gleðisöngvar. Á Niðurlöndum, er um eitt skeið virðast liafa staðið framarla í sönglegri menningu, lögðu menn grundvöllinn að þeirri fræði, sem heitir „Contrapunct", er gefur ákveðnar reglur fyrir byggingu og hreyfingu undirraddanna, er megi skipa við einhverja tiltekna yfirrödd (Sopran), lagið, sem vér köllum. Þessi fræði eru, svo að segja, undirstaðan undir allri raddaskipunarfræði nútímans. Frá Parísarskólanum harst þessi nýung út austur eftir Miðevrópu suður til Ítalíu og tólc þar miklum framförum, því þar voru fyrst samdir tónlistarleik- ir — Operur —, er svo bárust aftur norður á bóginn til Frakklands og Þýzkalands. En á Þýzkalandi tókst að láta tónlistina ná hástigi fullkomnunarinnar, svo að hún er nú, jöfnum höndum, talin til lista og vísinda. Allt þetta spratt upp úr hinu lítilfjörlega, óáheyrilega ,,Orc/anum“, sem nú fyrir löngu var gleymt og hafði lengi verið fyrirlitið, og það svo, að fræðimennirnir hefðu sennilega álitið, að það hefði aldrei verið til, eí' ekkert hefði, af líku tæi, varðveitzt í handritum for- feðra vorra og í tvísöngnum islenzka, sem síra Bjarna Þorsteinssyni hefir tekizt að opna alþjóðu aðgang að, í sinni fögru mynd, í bók sinni: íslenzk þjóðlög.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.