Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 53

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 53
[vaka] SVARTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 179 lands verða að þola. Við vorum nærri mánuð í Suður- Tíról og höfðum tal af mörgum mönnum, komum t. d, til allra presta, sem voru á leið okkar. En það eru nú einu þýzlcu embættismennirnir i Suður-Tíról. íbúarnir eru opinskáir við landa sína. Þcir drógu heldur enga dul á ástandið í landinu, sögðu okkur allt af létta um framkomu ítala og kúgun sjálfra þeirra. Ég reyndi að leggja eyrun við þvi, sem þeir sögðu, og skrifaði marg- ar frásagnir þeirra hjá mér. Væri langt mál að rekja þær allar, enda þarflaust. En gefa vildi ég dálitla mvnd af ástandinu eins og það kemur mér fyrir sjónir eftir þeirri kynningu, sem ég hafði af þjóðinni. En benda vil ég fyrst á nokkra atburði úr sögu Suður-Tíróls til þess að minna menn á, að þar býr þjóð, sem á sögu- legan og þjóðlegan rétt til þess að njóta frelsis og sjálf- stjórnar, bg á skilið áheyrn hjá öðrum þjóðum. Því næst mun ég skýra frá, hvernig hert hefir verið að knútunum þar síðan 1919 og hvernig þjáningarsaga íbúanna hefst að fullu með sigri fascismans 1922 og einræði Mussolinis. Saga Suður-Tíróls er um þúsund ára skeið samgróin sögu og vexti þýzku þjóðarinnar. Upphaflega byggðu Raetar (og Keltar) landið. Afkomendur þeirra eru Lad- inar, sem einkum búa í Dolomitendölunum. Þeir hafa telcið sér snið eftir Þjóðverjum i Tíról og tileinkað sér menningu þeirra. Á dögum Ágústusar keisara unnu Rómverjar landið og sátu þar, unz Austur-Gotar urðu þeim yfirsterkari. í Goszensasz í Suður-Tíról á Þjóð- rekur mikli að hafa skilið eftir setulið sitt 490 e. Kr., er hann hélt her sínum til Ítalíu og stofnaði ríki þar. Og þegar veldi Gota lauk á Ítalíu um miðja 6. öhl, flýðu Ieifar þeirra í fjalllendi Tíróls. í ýmsum héröðum í Suður-Tíról þylcja íbúarnir bera greinilegan svip gotn- eskra forfeðra sinna. Þeir eru miklir vexti, herðahreiðir, ljóshærðir og bláeygðir. Með þeim hafa og bezt varð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.