Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 110

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 110
236 ÁGÚST H. BJARNASON: [ VAKA ] reis á miðri 19. öld, þegar efnishyggjan stóð sem hæst, og var því þá einnig spáð, að revidagar trúarinnar væru taldir. En hvað skeður? Hálfri öld siðar rísa nýjar trúarhreyfingar, eins og guðspeki og andatrú, og þeir sem una ekki trúarlosinu, ganga alla leið aftur til ka- þólskrar trúar, sein einskorðar allt við kennisetningar sinar. Þetta sýnir, að mönnum er það brýn þörf að geta trúað á einhvern tilgang í tilverunni og á framhald lífs- ins. En staðreyndir þær, sem trúin styðst við, eru oft og einatt i lausu lofti byggðar eða ganga í berhögg við mannlega skynsemi, og því renna stoðirnar svo fljótt undan henni aftur, nema þeim sé haldið við með full- yrðingum eða valdboði. En hreinlyndir menn og hugsandi krefjast þcss, að þeir fái að vita það, sem sannast reynist í hverjum hlut, og því vilja þeir gjarna, að fullyrðingar vísinda og trúar séu endurskoðaðar við og við og svo að segja í hverri kynslóð. Og það er þetta, sem ég nú ætla að leitast við að gera, hver svo scin niðurstaðan verður. II. SKYNHEIMUR VOR OG ÞEIÍKING. Allir kannast við söguna um froskinn í hrunninum. Hann hélt, að brunnurinn, sein hann hafðist við í, væri hvorki meira né minna en alheimurinn. Oss er líkt farið; vér höldum iðulega, að heimur sá, sem vér skynj- um í kringum oss, sé allur heimurinn, að hann nái til alls, sem til er. En þetta er svo fjarri sanni sem frekast má verða. Skynheimur vor er í raun réttri allur í mol- um, þegar litið er til þess mikla huliðsheims, sem um- lykur oss á alla vegu, og vér skynjum aðeins örfáa þætti af því, sem til er eða til kann að vera. Vér vitum nú svo mikið úr visindum nútimans, að skynheimur vor nær ærið skammt og er allur i molum. Vér höfum t. d. ekkert sérstakt skyn fyrir hina örsmáu X-geisIa. En ef vér hefðum það, gætum vér séð í gegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1929)
https://timarit.is/issue/297320

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1929)

Aðgerðir: