Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 112

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 112
238 ÁGÚST H. BJARNASON: vaka] Eitthvað svipað má segja um heyrnina. Þótt loft- bylgjurnar, sem vekja tónana í hlustum vorum, séu miklu stœrri en hinar örsmáu ijósvakahvlgjur, getum vér aðeins greint nokkurn hluta þeirra. Bylgjur þær, sem vekja tóna, eru þetta frá lfi sveiflum á sekúndu upp i 42.000 sveiflur á sek. Af þessu hevrum við tóna, er samsvara þetta frá 32 uppí 16.000 sveiflur á sek. eða liðlega Ys hluta alls tónasviðsins. Af þessu notum vér þó aðeins allt að 4—5000 sveiflur á hljóðfærum vor- um; hæsti tónn á piccoloflautu samsvarar 4.752 sveifl- um á sek. og tónar, scm fara hærra, verða oss óþægi- legir, ef vér á annað borð skynjum þá með hlustum vorum; en hæsti tónn, sem náð hefir verið á jarðríki, samsvarar 40,960 sveiflum á sekundu. Hann geta menn alls ekki heyrt, heldur verður hann sýnilegur fyrir titr- ing þann, sem hann veldur á logandi ljósi. Það ber þá að sama brunni með heyrnina eins og önnur skynfæri vor, að hún er eins og fástrengd vindharpa; að vér heyrum jafnaðarlegast aðeins lítinn hluta, eða um 1/10 af öllum þeim tónum, sem til eru eða til kunna að vera. Þessi dæmi sýna nú, að skynheimur vor nær ærið skammt og er allur i molum, þótt hann líti út eins og ein samræm heild. Skynfæri vor eru því eins og ofur- litlar gluggagæjur út að öllum leyndardómum tilver- unnar, og svo sljóf eru þau á það, sem þau annars fá numið, að þau skynja hvorki það smæsta né það stærsta. Og með hverju skynfæri voru skynjum vér að- eins lítið af sviði því, sem þau annars ná til, svo að skynheimur vor verður eins og ofurlitill eyjaklasi, partaður sundur í hólma og sker, á öllu reginhafi til- verunnar. Það var því ekki ofmælt, sem Newton sagði, —■ og komst hann þó manna Iengst með athugunum sínum og útreikningum, - að sér fyndist sem hann væri drenghnokki, sem væri að leita að fallegum steini eða fáséðri skel í fjöruborðinu, en allt reginhaf lilver- unnar lægi órannsakað fyrir framan sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.