Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 18

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 18
144 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] og máttug og tær elfur í sólskini. Kemur það ekki sizt í Ijós i ýmsum greinum hans og alþýðuerindum, er oftast hníga að þjóðræknismálum eða eru um það, sem heillað hefir hug hans í fornbókmenntum vorum, svo sem erindin um „konur í fornöld" (Eimr. 1912), er jafnframt sýna, að G. Fr. hefir ekki síður hugsað um sálarlíf og hlutverlc fornkvenna en nútíðarkvenna. Ég get ekki stillt mig um að taka hér lítið sýnishorn úr erindi hans „Mennirnir, sem verða úti“. Hann víkur þar fyrst að kvæði einu um mann, sem varð úti, og segir svo: „Maðurinn varð úti, af því að hann var e i n n á vegleysu, var að leita sér að leið. Hann féll að vísu. En þó hélt hann velli. Hann lifir í frásögninni. Og nú hillir undir hann og harðsporann hans á heiðinni. Þetta er íslenzkt efni. En sagan er jafnframt útlend. Sagan er nýleg. En hún er jafnframt æfagömul. Því vita skaltu, áheyrandi minn! að margskonar öræfi eru til í mannheimi og dimmviðri ýmis konar vofa yfir tvídægru tilverunnar. Og jafnan hefir orsökin verið sú sama til jiess, að nábjargalaus augu störðu dægrum saman upp í kaldrifjaða eilífðina — sú orsök, að maðurinn þessi var einangraður, annaðhvort sökum sjálfskaparvíta, eða þá að tilstuðlan þeirra manna, sem voru honum samtíða og samferða á lífsleiðinni. Mennirnir verði úti á öllum öldum og í öllum áttum og í öllum löndum veraldar, bæði beinlínis og í líking- um talað. Og ef til vill verður jörðin okkar úti, þegar Ijósmeti sólarinnar er á þrotum og arineldur hennar fallinn í fölskva. Stjörnufræðingarnir spá mæðgunum sól og jörð þessum Ragnarökum, eða Ragnarökkri. Við þau ofureflislög fáum vér ekki ráðið, þótt vér fegin vildum. Og ef til vill þykir sumum mönnum sú vinna vera gerð fyrir gýg, sem ómakar sig til þess að koma í veg fyrir, að einn og einn maður verði úti, þar sé um svo litið að gera og skaði sá svo lítill, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.