Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 59

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 59
[vaka] SVARTSTAIÍKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 185 Tíról, hafði ýmisskonar ofbeldi og kúgun verið höfð i frammi við Þjóðverja þar. En ekki var það nema leikur einn hjá því, er síðar varð. Á markaðshátið, er haldin var í Bozen 24. april 1921, gerðu fascistar fyrsta uppþot í Suður-Tiról. Þrjú hundruð þeirra voru komn- ir til borgarinnar, og þegar Tírólbúar gengu í þjóðbún- ingi skrúðgöngu á markaðinn, gerðu fascistar aðsúg að þeim. 48 manns særðust af Þjóðverjum. Skólastjóri einn úr Marling lét lífið. Fascistar sættu engum refs- ingum fyrir þessar aðfarir. Herinn hélt jafnvel hlífi- skildi yfir þeim. Landstjórinn var sjálfur viðstaddur í Bozen, en fékk við ekkert ráðið. Nokkura hrylling vakti þó þetta athæfi i Ítalíu og æsing i blöðum, nema fascistablaðinu, „Popolo d’Italia“: „Haldi Þjóðverjar heggja megin við Brcnner sér ekki í skefjum, munu fascistar kenna þeim að hlýða“. Tveim mánuðum síð- ar lýsti Mussolini yfir því i ítalska þinginu, að hann einn bæri ábyrgð á hryðjuverkum þeim, er fram fóru í Bozen á markaðshátíðinni. 15. maí 1921 fóru fram kosningar i Suður-Tíról á þing ítala. ítalir höfðu enga menn í kjöri norðan við Salurn. Fjórir fulltrúar voru kosnir, og var Reut-Nico- lussi einn af þeim. Trientbúar og fascistar sýndu þeim þegar mesta fjandskap. Áttu þeir í heitingum við þá, þegar þeir færi um landið á leið lil þingsins. Með að- stoð lögreglu komust þeir þó heilu og höldnu til Róm, en fascistar sátu þráfaldlega um líf þeirra. Mussolini átti þetta sumar fyrst sæti á þingi og hélt þar fyrstu íæðu sína, er vakti mikla athygli. í ræðu sinni drap hann meðal annars á afstöðu Suður-Tíróls og tók hann þýzku fulltrúunum heldur en ekki kuldalega. Hann réðst að stjórninni fyrir slælegar aðgerðir hennar í Suður-Tíról. Hún léti Þjóðverja þar komast upp með að halda þjóðlegar hátíðir og gera ráðstafanir til verndar þjóðerni og tungu. Henni væri um að kenna, að nú sæti þrælar þingið og ræki þar þýzka pólitík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.