Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 14

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 14
140 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] Þorgils gjallanda („Tveir Þingeyingar“. Tímar. Þjóð- ræknisfél. VIII.), minnist hann á dýrasögur hans og segir meðal annars: „Það er reyndar mikils háttar starf, að kynna sér lífsháttu dýra og fugla. Og sú kynning er sársaukalítil að því leyti, að búfénaður er laus við þá mannvonzku-annmarka, sem auðfundnir eru og uppi vaða í hverju mannfélagi. Þetta starf, að taka á móti lambi og kálfi og folaldi, koma á spena, ala upp, Iiirða langa tíð, og eiga líf sitt og sinna undir blómgun þessara sakleysingja — það fléttar samúðar- þræði milli manns og dýrs, og getur orðið að uppi- stöðu í vef, sem örlagaþræðir eiga heima í og frásögu- list getur gert þarflegan og fagran“. Sjálfur liefir G. Fr. ritað nokkrar dýrasögur auk þess sem dýrin koma víða við í öðrum sögum hans. Margt hefir hann ritað í „Dýravininn“, og er sumt af því perlur, sem hvert barn ætti að eiga. Ég tek t. d. kaflann, „Hættir tugla“ (Dýrav. 12. h. 1907). Þar er meðal annars þetta: „Stelkurinn kemur næst og er hann í rauðum skinnplöggum og hefir rautt nef. Hann veður í bleyt- um og étur þar mat sinn. Stelkurinn hneigir sig fagur- lega og er kurteis fugl. Hann i 4 egg og verpur i sinu- toppum í mýrum og hálfdeigjum. Hann er svo vel viti- borinn, að hann ginnir hundinn eins og þursa, þegar hann vill gæta unga sinna og er það ráð hans, að flögra hljóðandi undan hundinum og þvert úr leiðinni, sem ungarnir eru í. Þeir slá sér saman í hópa, þegar svo ber til, og er til þeirra að heyra emjan mikla og ágauð. Seppi hleypur eftir hópnum og verður oft tungu- langur og froðufeldur um ginið“. G. Fr. hefir gert sér ferð til helztu æðarvarpanna á landi hér („Sitt af hverju um varplönd á íslandi“. Tímarit Þjóðræknisfél. ísl. V. 1923) og segir hugfanginn frá því ferðalagi í lausu máli og Ijóðum. Svo hlýtt verður honum af að horfa á heimilislif æðarfuglanna. — Dæmisaga hans „Fuglar á þingi“, (Sunnanf. 10. ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.