Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Page 4

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Page 4
Veltufjármögnun - ný þjónusta fyrir nútíma rekstur! J[ eltufjármögnun felur í sér að Glitnir annast innheimtu útistandandi viðskiptakrafna seljenda og hefur eftirlit með þeim. Jafnframt býðst seljendum lán gegn veði í kröfunum til að fjármagna lánsviðskiptin. Markmiðið er að draga úr vinnu fyrirtækja við innheimtu svo að meiri tími verði fyrir sölu og þjónustu við viðskiptavini. Jrlendis hefur notkun Veltufjármögnunar leitt til þess að útistandandi kröfur hafa minnkað verulega vegna markvissra vinnubragða við inn- heimtuna. Minni fjárbinding í útistandandi viðskiptakröfum stuðlar að bættri lausafjárstöðu og lægri fjármagnskostnaði. Hækkun kostnaðar með aukinni hagræðingu er lykilatriði í íslensku atvinnulífi. Verkaskiptingu þar sem sérhæfing og hagkvæmni vegna stærðar nýtist til lækkunar á kostnaði er nú gefinn gaumur í vaxandi mæli. Með þessari þjónustu Glitnis býðst þér slík sérhæfing og hagkvæmni. Veltufjármögnun gefur að auki möguleika á sveigjanlegri fjármögnun. Glitnir hf Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: (91) 681040 Telex: 3003 Ibank, Telefax: (91) 687784

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.