Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 4

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 4
Veltufjármögnun - ný þjónusta fyrir nútíma rekstur! J[ eltufjármögnun felur í sér að Glitnir annast innheimtu útistandandi viðskiptakrafna seljenda og hefur eftirlit með þeim. Jafnframt býðst seljendum lán gegn veði í kröfunum til að fjármagna lánsviðskiptin. Markmiðið er að draga úr vinnu fyrirtækja við innheimtu svo að meiri tími verði fyrir sölu og þjónustu við viðskiptavini. Jrlendis hefur notkun Veltufjármögnunar leitt til þess að útistandandi kröfur hafa minnkað verulega vegna markvissra vinnubragða við inn- heimtuna. Minni fjárbinding í útistandandi viðskiptakröfum stuðlar að bættri lausafjárstöðu og lægri fjármagnskostnaði. Hækkun kostnaðar með aukinni hagræðingu er lykilatriði í íslensku atvinnulífi. Verkaskiptingu þar sem sérhæfing og hagkvæmni vegna stærðar nýtist til lækkunar á kostnaði er nú gefinn gaumur í vaxandi mæli. Með þessari þjónustu Glitnis býðst þér slík sérhæfing og hagkvæmni. Veltufjármögnun gefur að auki möguleika á sveigjanlegri fjármögnun. Glitnir hf Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: (91) 681040 Telex: 3003 Ibank, Telefax: (91) 687784
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.