Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Qupperneq 29

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Qupperneq 29
útboðsmarkinu (SDR 139.000). Ennfremur skal þar getið um fjölda samninga, verðmæti þeirra yfir og undir útboðsmörkum sundurliðað eftir tegundum, og vöruflokkum, þjóðerni seljanda eða framleiðslulandi. Að aðildarríki fari almennt eftir útboðsreglum GATT. það skal tekið fram að ísland hefur ekki gerst aðili að GATT.“ — Eru Evrópubandalags- ríkin aðilar að þessu samkomu- lagi? jjEvrópubandalagsríkin hafa unnið að því að setja reglur fyrir sinn eigin markað, þar sem i grundvallaratriðum er byggt á GATT samkomulaginu. Hefur Evrópubandalagið ákveðið að auglýsa skuli útboð á bæði verk- og vörukaupum og skuli það gilda um allt sem er að verðgildi yfir 130.000 SDR. Að auki hafa þegar farið fram viðræður milli Evrópubandalagsins og EFTA, um það hvernig hagstæðast sé að haga úboðum og kynningu á þörfum. Er staða þeirra mála sú að náðst hefur samkomulag milli bandalaganna tveggja um að hvert og eitt EFTA ríki geti gert samkomulag við Evrópubandalagið um að tilgreind útboð sem eru yfir 130.000 SDR séu auglýst og kynnt I opinberum málgögnum Evrópubanda- lagsins. I þessu samkomulagi er þó búið að undanskilja allar verkframkvæmdir og vörukaup í ákveðnum veigamiklum málaflokkum. Má þar nefna fjarskipti, flutninga, vélar og tæki til orkuframleiðslu, vatnsveituframkvæmda og fleiri atriði." — Hversu mikið af útboðum eru þá eftirhjá okkur? MFyrir okkur íslendinga er ekki mikið eftir. Mér segir hugur um að yfir því lágmarki sem samningurinn tiltekur séu ekki nema 10 til 20 útboð árlegaávegum hins opinbera. Samkvæmt GATT reglunum er um þrjár megintegundir útboða að ræða. Það eru í fyrsta lagi opin útboð, í öðru lagi lokuð útboð og í þriðja lagi lokuð útboð með forvali þar sem útboðið er unnið í samvinnu við þá sem síðan skila tilboðum. Samningum þessum fylgja kvaðir. Við verðum til dæmis að þýða útboð á önnur tungumál, þótt við hugsanlega fengjum þjónustu í þeim efnum hjá Evrópubandalaginu vegna smæðar okkar. Það er Ijóst að þátttaka í þessu myndi kosta verulega skriffinnsku, þótt hún væri í lágmarki. Loks fellur ýmislegt í framkvæmd þessara mála innan EB illa að þeim venjum sem við höfum í frammi í viðskiptum okkar. Til dæmis erákvæði um að útboðstími skuli vera 52 dagar í opnum útboðum, en að meðaltali er hann 21 dagur hjá okkur. Stofnanir okkartaka ákvarðanir yfirleitt seint og útboðstími verður því óhjákvæmilega stuttur. Ekki síst vegna þess að við verðum að fá allt strax og helst í gær. Ákvarðanirokkar í efnahags- og framkvæmdamálum eru einfaldlega þannig að það er hætt við að okkur þættu reglur Evrópubandalagsins stífar og hefta okkur. Viðfyrstu athuganirsé ég ekki að formleg þátttaka í þessu samstarfi geti skapað okkur verulega hagstæðari innkaup." — Er þá ekki eftir miklu að sækjast fyrir okkur í samningum við Evrópubandalagið í þessum efnum? yyMér virðist að fyrirhöfnin og bindingin sem samningur af þessu tagi hefði í för með sér takmarki ávinninginn sem við gætum haft af þessu. Þetta eru þungar reglur að eltast við.“ - Máþáekki búast við að þróun innri markaðar Evrópubandalags- ríkjanna geti leitttil hagstæðari innkaupa fyrir okkur íslendinga? MÞað er líklegt að þróunin á Evrópumarkaði geti haft þau áhrif að innkaup okkar verði með árunum enn hagstæðari en nú er. Meðal annars að þróunin hafi áhrif á það hvernig við veljum það sem við kaupum. Við mættum hugsa meir um það hvað við getum og þurfum, minna um það hvaðokkurlangarí-bæði í mannvirkjum og tækjabúnaði. Eftir því sem heimurinn minnkar verðum við að taka aukið tillit til aðstæðna umhverfis okkur. Evrópumarkaðurinn mun því vafalítið veita okkur aukið aðhald í að vanda útboð og innkaup fyrir opinbera aðila. í þeim efnum gæti ég trúað að við þyrftum að athuga margt betur og taka mið af efnum og ástæðum hjá þjóðinni. “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.