Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 8
8 21. nóvember 2009 LAUGARDAGUR BRETLAND, AP „Bílarnir flutu niður götuna. Það verður langt þangað til Cockermouth jafnar sig eftir þetta,“ sagði Michael Dunn, knæpueigandi í bænum Cockermouth á Englandi. „Þetta hefur lagt bæinn í rúst.“ Bærinn Cockermouth varð verst úti í flóðunum í Kúmbríuhéraði á norðanverðu Englandi, skammt frá landamærum Skotlands. Bjarga þurfti meira en 200 manns úr húsum í bænum, en alls flæddi umhverfis nærri þúsund heimili á flóðasvæðinu. Einn lögreglumaður fórst. Breskir hermenn fóru hús úr húsi að kanna hvort einhver væri inni- króaður vegna flóðanna, sem sums staðar voru allt að 2,5 metra djúp. Daginn áður hafði rignt meira en dæmi eru til í þessum landshluta. Á einum stað mældist úrkoman 314,4 millimetrar á einum sólarhring. Hilary Benn umhverfisráðherra sagði að flóðavarnir á þessum slóð- um ættu að standast flóð eins og þau gerast mest á hverri öld, en úrhellið að þessu sinni varð meira en nokkur gat reiknað með. „Það sem við þurftum að tak- ast á við síðustu nótt var frekar nokkuð sem búast má við á þúsund ára fresti, þannig að jafnvel allra bestu varnir geta brugðist þegar þetta mikil úrkoma kemur á þetta stuttum tíma,“ sagði hún. Töluverð flóð urðu einnig á stór- um hluta Írlands eftir óvenjumikl- ar rigningar og hvassviðri. Meira en eins metra hátt vatn lá yfir mið- bænum í Cork, næststærstu borg landsins. Álíka mikil flóð urðu í meira en tíu bæjum og borgum Írlands. Í gær hætti loks að rigna og flóð- in tóku að réna, sem gaf björgun- arfólki færi á að komast á bátum að fólki sem var innikróað í húsum sínum. Tony Walker, einn íbúa í Cock- ermouth, sagði í útvarpsviðtali í gærmorgun, þegar hann var enn innikróaður, að flóðið á neðstu hæð- inni heima hjá sér næði í brjósthæð. Hann hefði þurft að bíða björgunar á efstu hæðinni. „Ég hef lifað betri morgna,“ sagði hann. „Ég hef beðið hér í alla nótt og er orðinn drykkjarvatnslaus, þannig að ég er í alvöru að hugsa um að koma mér burt. Vatnið er enn býsna djúpt. Það fer lækkandi, en það gerist svo hægt að það verða klukkutímar þangað til það verður orðið autt.“ gudsteinn@frettabladid.is Flóðavarnir stóðust ekki gríðarlegt álag Flóðin á norðanverðu Englandi voru allt að 2,5 metra djúp og úrkoman var meiri en þekkst hefur á þessum slóðum. Einn lögreglumaður fórst og bjarga þurfti meira en 200 manns sem voru innikróaðir í húsum sínum. ÍBÚUM BJARGAÐ Meira en 200 íbúum í bænum Cockermouth þurfti að bjarga út úr húsum þeirra í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Hvítt fyrir sparsama. Gull. Silfur. Hvítt. 1Miðað við venjulegar glóperur | 2 Kveikingar: 90 mín kveikt, 15 mín. slökkt Eiginleikar vöru DULUXSTAR® Stick DULUXSTAR® Mini Twist DULUXSTAR® Mini Ball DULUXSTAR® Mini Candle DULUXSTAR® Reflector R63 Orkusparnaður allt að 80 %1 80 %1 80 %1 80 %1 80 %1 Meðallíftími 10.000 klst. 8.000 klst. 10.000 klst. 10.000 klst. 10.000 klst. NÝR ljóslitur! Warm comfort já já já já já Kveikingar 20.000 2 5.000 2 10.000 2 10.000 2 20.000 2 Vött (W) 5-30 5-23 5-20 5-10 11-13 Sökkull E14, E27 E14, E27 E14, E27 E14, E27 E27, R63 OSRAM DULUXSTAR® Jóhann Ólafsson & Co. | Krókhálsi 3 | sími 533-1900 | www.olafsson.is OSRAM sparperur fást í þremur flokkum Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.