Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI21. nóvember 2009 — 276. tölublað — 9. árgangur HJALTALÍN 40 KREPPAN 42 SVAVA JOHANSEN 32 Það sem breyttist til batnaðar FYLGIR Í DAG matur [ SÉRBLA Ð FRÉTT ABLAÐS INS UM MAT ] nóvemb er 2009 Eldað af ástríðu Persnesk t lostæti að hætt i Elham Sadegh Tehrani. SÍÐA 10 . Styttur o g náttúrust einar Ding Qin g Guan sýnir hve rnig Kínverjar leggja á borð. SÍÐA 6. Franskt matarboð Þrír matg æðingar leggja s itt af mö rkum til að skapa óg leymanle ga kvöld stund. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Barnagleði hefst kl. 14 Opið til 18 Því lengi býr að fyrstu gerð Svooona stór SAXÓFÓNN JAFN LEIÐIN- LEGUR OG SANNLEIKURINN Halldór Ragnarsson opnar sýn- ingu í Listasafni ASÍ ÞRIÐJA GRÁÐAN 52 RAUÐI MINNI- HLUTAHÓPURINN Mýtur og sannleikur um rauðhært fólk RAUÐHÆRÐIR 50 Barnapúður í hárið gerir kraftaverk STJÓRNMÁL Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ríki Evrópusambands- ins (ESB) vilji „stúta“ samn- ingnum um Evrópska efnahags- svæðið (EES). „Mér finnst það óskiljanleg þrjóska og þvergirð- ingsháttur af hálfu ESB að opna ekki fyrir viðræður við EES-ríkin um möguleikann á að ganga inn í myntbandalagið,“ segir Bjarni í viðtali við Fréttablaðið og talar um árás á EES-samninginn í því sambandi. Bjarni dregur í efa að látið hafi verið reyna á möguleika á aðild EES-ríkjanna að myntsamstarfi og myntbandalagi ESB-ríkja. „Ég veit ekki til þess að því hafi nokk- urn tímann verið hreyft við áhrifa- valda innan ESB á pólitískum vett- vangi,“ segir hann. „Ég virði sjónarmið margra þeirra sem [styðja aðild að ESB] og benda á veikleikana í peninga- málastjórnun á Íslandi,“ segir hann um ágreining sjálfstæðis- manna um Evrópumál en seg- ist ekki búast við að flokkurinn breyti um stefnu. Hann legg- ur áherslu á að krónan sé bjarg- vættur íslensks efnahagslífs eftir hrun. - pg / sjá síðu 36 Árás á EES-samning Formaður Sjálfstæðisflokksins efast um að reynt hafi á möguleika þess að taka upp evru á vettvangi EES-samstarfsins. Hann segir krónuna bjargvætt eftir hrun. VIÐTAL Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, telur það vera forgangsmál að færa stjórnar- skrá Íslands til nútímahorfs. Þetta kemur fram í viðtali við Vigdísi og Pál Valsson, ævisöguritara hennar, í helgarviðtali. Vigdís telur eki einsýnt að forsetaembættið haldi áfram að vera til í núverandi mynd. Sýn- ist fólki svo að þjóðin þurfi ekki á sameiningartákni að halda, eða hægt sé að finna aðra útfærslu á embættinu, verði þjóðin að finna sér farveg fyrir það. - bs / sjá síðu 24 Vigdís Finnbogadóttir: Færa þarf stjórnarskrána í nútímahorf VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR EFNILEGT BARÁTTUFÓLK Börn af nokkrum frístundaheimilum í Reykjavík fóru í réttindagöngu að Ráðhúsi Reykjavíkur í gær til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna tók gildi. Börn á frístundaheimilum hafa upp á síðkastið verið frædd um sáttmálann og um almenn réttindi barna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Spennandi að synda á móti öldurótinu FÓLK Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, er einn stofn- enda Hins íslenska töframanna- gildis. Hann heldur svokallaðar galdramessur tvisvar á ári, en þar tvinnar hann saman töfra og kristilegan boðskap. Pétur hefur starfað sem prest- ur í fimmtán ár og segist hafa nýtt töfrana til að gera fjöl- skyldumessurnar sjónrænni fyrir kirkjugesti en hefur þó aldrei sýnt sama töfrabragðið tvisvar á þeim fimmtan árum. Aðspurður segist Pétur þó ekki grípa til töfra í venjulegum sunnudagsmessum, heldur séu þeir aðeins fyrir fjöl- skyldumessurnar. - sm / sjá síðu 82 Óvenjulegar messur: Prestur sýnir töfrabrögð PALLÍETTUR OG KISUMYNDIR TÍSKA 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.