Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 21. nóvember 2009 61
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 21. nóvember 2009
➜ Tónleikar
16.00 Hljómsveitin Huld og Böddi
halda tónleika á Sunnlenska bókakaff-
inu við Austurveg á Selfossi. Aðgangur
er ókeypis.
17.00 Tónleikar í Dómkirkjunni við
Austurvöll. Fram koma m.a. Kjartan
Óskarsson, Bergþór Pálsson, Sesselja
Kristjánsdóttir og Steingrímur Þórhalls-
son. Enginn aðgangseyrir.
17.00 Tríólógía flytur verk eftir F.
Mendelssohn og R. Schumann á
tónleikum í Salnum við Hamraborg í
Kópavogi.
20.00 Sarah Kelly og hljómsveit verða
með tónleika í Fíladelfíu við Hátún 2.
Tríó Vadims Fyodorov sér um upphitun.
20.30 Mugison og Björgvin Gíslason
verða með tónleika á Græna Hattinum
við Hafnarstræti á Akureyri.
21.00 Hjaltalín verður með tónleika í
Sláturhúsinu við Kaupvang á Egilsstöð-
um. Húsið verður opnað kl. 20.00
21.00 Hjaltalín, Snorri Helgason og
Sigríður Thorlacius ásamt Heiðurspilt-
um halda tónleika í Menningarsetrinu
Sláturhúsinu á
Egilsstöðum.
22.00 Ham-
mond-tríóið
ásamt Andreu
Gylfadóttur
heldur tónleika á
Kaffi Rósenberg
við Klapparstíg.
Flutt verður grúf-
og blúskennd
djasstónlist.
➜ Opnanir
14.00 Í Tjarnarsal Ráðhúss Reykja-
víkur verður opnuð sýning á verkum
fjörutíu ljósmyndara til styrktar Mæðra-
styrksnefnd. Sýningin verður opin virka
daga 8-19 og um helgar kl. 12-18.
15.00 Í Listasafni ASÍ við Freyjugötu
verða opnar tvær sýningar. Jóhanna
Helga Þorkelsdóttir sýnir verk í Ásmund-
arsal og Arinstofu og Halldór Ragnars-
son sýnir verk í Gryfjunni. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13-17.
15.00 Félag Íslenskra frístundamálara
opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli
við Merkigerði á Akranesi. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 15-18.
15.00 Sigurjón Jóhannsson opnar sýn-
ingu á nýjum verkum í Gallerí Fold við
Rauðarárstíg. Opið mán.-föst. 10-18, lau.
kl. 11-16 og sun. kl. 14-16.
16.00 Nemendur við listnámsbraut
Fjölbrautaskólans í Breiðholti
opna sýningu í Gallerí Tukt
í Hinu Húsinu við Pósthús-
stræti 3-5. Allir velkomnir.
16.00 Á Kjarvalsstöð-
um við Flókagötu verður
opnuð yfirlitssýning á
fatahönnun Steinunnar
Sigurðardóttur. Opið
alla daga kl. 10-17.
➜ Sýningar
Í Náttúrufræðistofu Kópavogs við
Hamraborg 6a stendur yfir sýning á
verkefni Þríhnúka ehf. og VSÓ Ráðgjafar
um nýstárlega nýtingu á Þríhnúkagíg í
þágu ferðamennsku og fræðslu. Opið
mán.-fim. kl. 10.20, föst kl. 11-17 og lau.
og sun. kl. 13-17.
➜ Dansleikir
Greifarnir verða á skemmtistaðnum
SPOT við Bæjarlind í Kópavogi.
Gus Gus, Oculus og Saxy Lazer verða
á Sjallanum við Geislagötu á Akureyri.
Á móti sól verða í Vélsmiðjunni við
Strandgötu á Akureyri.
Todmobile verða á Hvíta húsinu við
Hrísmýri á Selfossi.
Klaufar verða á Players við Bæjarlind
í Kópavogi.
➜ Leikrit
14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir barna-
leikritið „Rúi og Stúi“ eftir Skúla Rúnar
Hilmarsson og Örn Alexandersson.
Sýningar fara fram í leikhúsinu í Funa-
lind 2 og rennur hluti miðaverðs til
Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari
upplýsingar á www.kopleik.is.
Sunnudagur 22. nóvember 2009
➜ Tónleikar
15.51 Rússíbanar halda tónleika í
Norræna húsinu við Sturlugötu. Á efn-
isskránni verða verk eftir m.a. Mozart,
Brahms og Milhaud.
17.00 Kór Langholtskirkju heldur tón-
leika í Langholtskirkju við Sólheima.
19.00 Stúlknahljómsveitin Pascal
Pinon heldur útgáfutónleika í Norræna
húsinu við Sturlugötu.
20.00 Kristín Bergsdóttir heldur
útgáfutónleika í Þjóðmenningarhúsinu
við Hverfisgötu 15.
20.00 Camerarctica heldur tónleika
í Bústaðakirkju við Tunguveg þar sem
á efnisskránni verða
verk eftir Buxte-
hude, Shostakov-
itsj og Brahms.
20.00 Sigga
Beinteins heldur
jólatónleika í
Hveragerðiskirkju
við Hverahlið í
Hveragerði.
21.00 Hjaltalín,
Snorri Helga-
son og Sigríður
Thorlacius
ásamt Heiðurs-
piltum halda
tónleika í Pakk-
húsinu, menn-
ingarmiðstöð
Hornafjarðar.
➜ Opnanir
14.00 Lísa Fannberg Gunnarsdóttir
opnar sýningu í salnum Af hjartans list
við Brautarholt 22. Opið virka daga kl.
11-18 og um helgar kl. 14-18.
➜ Kvikmyndir
15.00 Tvö dansverk, kvikmynd frá
árinu 2002, verður sýnd í MÍR við
Hverfisgötu 105. Myndin er byggð á
tveimur klassískum ballettverkum við
tónlist Stravinskís: Eldfuglinum og Pet-
rúskhu. Aðgangur ókeypis.
➜ Dansleikir
Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni verður haldinn að
Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Klassík leik-
ur fyrir dansi.
➜ Dagskrá
16.00 Haukur Ingvarsson fjallar um
vek Halldórs Laxness í húsi skáldsins á
Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Nánari upp-
lýsingar á www.gljufrasteinn.is.
➜ Leikrit
14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir barna-
leikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Rúnar
Hilmarsson og Örn Alexandersson.
Sýningar fara fram í leikhúsinu í Funa-
lind 2 og rennur hluti miðaverðs til
Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari
upplýsingar á www.kopleik.is
20.00 Hnykill, nýtt verk
í leikstjórn Margrétar
Vilhjálmsdóttur þar sem
farið er um óravíddir
mannsheilans. Sýn-
ingar fara fram í
Norðurpólnum við
Bygggarða 5. Nánari
upplýsingar á www.
hnykill.blogspot.com.
➜ Upplestur
20.00 Forlagið verður með kynningu
og upplestur á nýjum bókum í bland
við notalega tónlist á Kaffi Rósenberg
við Klapparstíg. Meðal þeirra sem lesa
upp eru Ragna Sigurðardóttir, Jónína
Leósdóttir, Einar Már Guðmundsson og
Inga Dóra Björnsdóttir.
➜ Listamannaspjall
15.00 Soffía Sæmundsdóttir, Sigrún
Ögmundsdóttir og Valgerður Björnsdótt-
ir verða með Listamannaspjall í tengsl-
um við sýninguna „Íslensk Grafík 40
ára“ í Norræna húsinu við Sturlugötu.
15.00 Davíð Örn Halldórsson verður
með leiðsögn um sýninguna „Hvar er
klukkan“ sem nú stendur yfir í Hafnar-
borg við Strandgötu í Hafnarfirði.
15.00 Ryan Parteka ræðir um sýningu
sína Þúsund ár, dagur ei meir sem nú
stendur yfir í D-sal Listasafns Reykja-
víkur við Tryggvagötu. Að loknu spjalli
verður endurtekinn gjörningur sem
frumfluttur var á opnun sýningarinnar
og myndar hljóðmynd verksins.
Upplýsingar um viðburði
sendist á hvar@frettabladid.is
BARNABARNADAGAR
ALLA HELGINA
21.11. Laugardagur
Höfundar lesa úr bókum sínum
Kl. 13:00
Þórarinn Leifsson
Bókasafn ömmu Huldar
Huginn Þór Grétarsson
Litaleikurinn
Haraldur S. Magnússon
Raggi litli og snjómaðurinn ógurlegi
Kl. 15:00
Þóra Másdóttir
Lubbi finnur málbein
Silja Aðalsteinsdóttir
Köttur út í mýri
Kl. 16:00
Félag ljóðaunnenda Austurlands
kynna þrjár nýjar bækur
22.11. Sunnudagur
Kl. 11:00
Sögustund með yngstu börnunum
Kl. 14:00
Höfundar lesa úr bókum sínum
Erla Sigurðardóttir
Gusugangur í grasinu
Guðmundur Steingrímsson
Svínið Pétur
Kl. 15:00
Brian Pilkington, höfundur Jólasveinanna 13,
teiknar með börnunum
Dregið úr réttum svörum í Bóka-ratleiknum
Glæsileg verðlaun
Frítt súkkulaði fyrir börnin*
í boði Súfistans um helgina
* 12 ára og yngri
20% - 50% afsláttur af völdum barna- og unglingabókum
Bókasafn
ömmu Huldar
Tilboð: 2.590 kr
Lubbi
finnur málbein
Tilboð: 2.990 kr
Jólasveinarnir
þrettán
Tilboð: 1.490 kr
Bóka-ratleikur
Glæsileg verðlaun í boði
Vinningshafar dregnir út á sunnudag
Flugvélakossar
Tilboð: 990 kr
Gusugangur
í grasinu
Tilboð: 2.290 kr
Svínið Pétur
Tilboð: 2.490 kr
BARNABÆKURÁ BETRA VERÐI