Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2009, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 21.11.2009, Qupperneq 89
LAUGARDAGUR 21. nóvember 2009 61 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 21. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Hljómsveitin Huld og Böddi halda tónleika á Sunnlenska bókakaff- inu við Austurveg á Selfossi. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Tónleikar í Dómkirkjunni við Austurvöll. Fram koma m.a. Kjartan Óskarsson, Bergþór Pálsson, Sesselja Kristjánsdóttir og Steingrímur Þórhalls- son. Enginn aðgangseyrir. 17.00 Tríólógía flytur verk eftir F. Mendelssohn og R. Schumann á tónleikum í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. 20.00 Sarah Kelly og hljómsveit verða með tónleika í Fíladelfíu við Hátún 2. Tríó Vadims Fyodorov sér um upphitun. 20.30 Mugison og Björgvin Gíslason verða með tónleika á Græna Hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. 21.00 Hjaltalín verður með tónleika í Sláturhúsinu við Kaupvang á Egilsstöð- um. Húsið verður opnað kl. 20.00 21.00 Hjaltalín, Snorri Helgason og Sigríður Thorlacius ásamt Heiðurspilt- um halda tónleika í Menningarsetrinu Sláturhúsinu á Egilsstöðum. 22.00 Ham- mond-tríóið ásamt Andreu Gylfadóttur heldur tónleika á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. Flutt verður grúf- og blúskennd djasstónlist. ➜ Opnanir 14.00 Í Tjarnarsal Ráðhúss Reykja- víkur verður opnuð sýning á verkum fjörutíu ljósmyndara til styrktar Mæðra- styrksnefnd. Sýningin verður opin virka daga 8-19 og um helgar kl. 12-18. 15.00 Í Listasafni ASÍ við Freyjugötu verða opnar tvær sýningar. Jóhanna Helga Þorkelsdóttir sýnir verk í Ásmund- arsal og Arinstofu og Halldór Ragnars- son sýnir verk í Gryfjunni. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. 15.00 Félag Íslenskra frístundamálara opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli við Merkigerði á Akranesi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 15-18. 15.00 Sigurjón Jóhannsson opnar sýn- ingu á nýjum verkum í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Opið mán.-föst. 10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 14-16. 16.00 Nemendur við listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti opna sýningu í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu við Pósthús- stræti 3-5. Allir velkomnir. 16.00 Á Kjarvalsstöð- um við Flókagötu verður opnuð yfirlitssýning á fatahönnun Steinunnar Sigurðardóttur. Opið alla daga kl. 10-17. ➜ Sýningar Í Náttúrufræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a stendur yfir sýning á verkefni Þríhnúka ehf. og VSÓ Ráðgjafar um nýstárlega nýtingu á Þríhnúkagíg í þágu ferðamennsku og fræðslu. Opið mán.-fim. kl. 10.20, föst kl. 11-17 og lau. og sun. kl. 13-17. ➜ Dansleikir Greifarnir verða á skemmtistaðnum SPOT við Bæjarlind í Kópavogi. Gus Gus, Oculus og Saxy Lazer verða á Sjallanum við Geislagötu á Akureyri. Á móti sól verða í Vélsmiðjunni við Strandgötu á Akureyri. Todmobile verða á Hvíta húsinu við Hrísmýri á Selfossi. Klaufar verða á Players við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Leikrit 14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir barna- leikritið „Rúi og Stúi“ eftir Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexandersson. Sýningar fara fram í leikhúsinu í Funa- lind 2 og rennur hluti miðaverðs til Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari upplýsingar á www.kopleik.is. Sunnudagur 22. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 15.51 Rússíbanar halda tónleika í Norræna húsinu við Sturlugötu. Á efn- isskránni verða verk eftir m.a. Mozart, Brahms og Milhaud. 17.00 Kór Langholtskirkju heldur tón- leika í Langholtskirkju við Sólheima. 19.00 Stúlknahljómsveitin Pascal Pinon heldur útgáfutónleika í Norræna húsinu við Sturlugötu. 20.00 Kristín Bergsdóttir heldur útgáfutónleika í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu 15. 20.00 Camerarctica heldur tónleika í Bústaðakirkju við Tunguveg þar sem á efnisskránni verða verk eftir Buxte- hude, Shostakov- itsj og Brahms. 20.00 Sigga Beinteins heldur jólatónleika í Hveragerðiskirkju við Hverahlið í Hveragerði. 21.00 Hjaltalín, Snorri Helga- son og Sigríður Thorlacius ásamt Heiðurs- piltum halda tónleika í Pakk- húsinu, menn- ingarmiðstöð Hornafjarðar. ➜ Opnanir 14.00 Lísa Fannberg Gunnarsdóttir opnar sýningu í salnum Af hjartans list við Brautarholt 22. Opið virka daga kl. 11-18 og um helgar kl. 14-18. ➜ Kvikmyndir 15.00 Tvö dansverk, kvikmynd frá árinu 2002, verður sýnd í MÍR við Hverfisgötu 105. Myndin er byggð á tveimur klassískum ballettverkum við tónlist Stravinskís: Eldfuglinum og Pet- rúskhu. Aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Klassík leik- ur fyrir dansi. ➜ Dagskrá 16.00 Haukur Ingvarsson fjallar um vek Halldórs Laxness í húsi skáldsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Nánari upp- lýsingar á www.gljufrasteinn.is. ➜ Leikrit 14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir barna- leikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexandersson. Sýningar fara fram í leikhúsinu í Funa- lind 2 og rennur hluti miðaverðs til Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari upplýsingar á www.kopleik.is 20.00 Hnykill, nýtt verk í leikstjórn Margrétar Vilhjálmsdóttur þar sem farið er um óravíddir mannsheilans. Sýn- ingar fara fram í Norðurpólnum við Bygggarða 5. Nánari upplýsingar á www. hnykill.blogspot.com. ➜ Upplestur 20.00 Forlagið verður með kynningu og upplestur á nýjum bókum í bland við notalega tónlist á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. Meðal þeirra sem lesa upp eru Ragna Sigurðardóttir, Jónína Leósdóttir, Einar Már Guðmundsson og Inga Dóra Björnsdóttir. ➜ Listamannaspjall 15.00 Soffía Sæmundsdóttir, Sigrún Ögmundsdóttir og Valgerður Björnsdótt- ir verða með Listamannaspjall í tengsl- um við sýninguna „Íslensk Grafík 40 ára“ í Norræna húsinu við Sturlugötu. 15.00 Davíð Örn Halldórsson verður með leiðsögn um sýninguna „Hvar er klukkan“ sem nú stendur yfir í Hafnar- borg við Strandgötu í Hafnarfirði. 15.00 Ryan Parteka ræðir um sýningu sína Þúsund ár, dagur ei meir sem nú stendur yfir í D-sal Listasafns Reykja- víkur við Tryggvagötu. Að loknu spjalli verður endurtekinn gjörningur sem frumfluttur var á opnun sýningarinnar og myndar hljóðmynd verksins. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is BARNABARNADAGAR ALLA HELGINA 21.11. Laugardagur Höfundar lesa úr bókum sínum Kl. 13:00 Þórarinn Leifsson Bókasafn ömmu Huldar Huginn Þór Grétarsson Litaleikurinn Haraldur S. Magnússon Raggi litli og snjómaðurinn ógurlegi Kl. 15:00 Þóra Másdóttir Lubbi finnur málbein Silja Aðalsteinsdóttir Köttur út í mýri Kl. 16:00 Félag ljóðaunnenda Austurlands kynna þrjár nýjar bækur 22.11. Sunnudagur Kl. 11:00 Sögustund með yngstu börnunum Kl. 14:00 Höfundar lesa úr bókum sínum Erla Sigurðardóttir Gusugangur í grasinu Guðmundur Steingrímsson Svínið Pétur Kl. 15:00 Brian Pilkington, höfundur Jólasveinanna 13, teiknar með börnunum Dregið úr réttum svörum í Bóka-ratleiknum Glæsileg verðlaun Frítt súkkulaði fyrir börnin* í boði Súfistans um helgina * 12 ára og yngri 20% - 50% afsláttur af völdum barna- og unglingabókum Bókasafn ömmu Huldar Tilboð: 2.590 kr Lubbi finnur málbein Tilboð: 2.990 kr Jólasveinarnir þrettán Tilboð: 1.490 kr Bóka-ratleikur Glæsileg verðlaun í boði Vinningshafar dregnir út á sunnudag Flugvélakossar Tilboð: 990 kr Gusugangur í grasinu Tilboð: 2.290 kr Svínið Pétur Tilboð: 2.490 kr BARNABÆKURÁ BETRA VERÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.