Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 46
4 matur Deepak Panday var kokkur í London í ein 26 ár áður en hann opnaði veitinga- staðinn Kitchen Eldhús á Lauga- vegi 60 fyrr á árinu. Deepak seg- ist telja að forlögin hafi leitt sig til Íslands, en hann settist hér að eftir aðeins stutta viðdvöl og þá meðal annars vegna þess hversu margt honum þótti löndin eiga sameig- inlegt. Einkum og sér í lagi veðráttuna sem gerir honum kleyft að matreiða réttina ofan í íslenska munna eins og þeim var upphaflega ætlað að vera. „Ég legg áherslu á svokallaða newari- aðferð í minni matargerð, sem þykir ákaf- lega heilsusamleg,“ segir Deepak sem lærði aðferðina í London, en nefnir þó móður sína sem sinn helsta áhrifavald í matreiðslu. „Ég elda nepalskan mat sem er undir indverskum áhrifum.“ Deepak flytur kryddið sem hann notar í matinn öll inn frá Nepal, og til marks um það sýnir hann blaðamanni ógrynni af hnetum og ferskum kryddjurtum, sem hann segir mikil- væg í matreiðsluna, og útlistar því næst áhrif- in sem þær geta haft á bragðlaukana. Að svo búnu býður hann blaðamanni og ljósmyndara að bragða á sínum uppáhalds nepalska rétti, Murg Masala, en uppskrift að honum fylgir með. - nrg Himneskt hollustufæði Murg masala að hætti listakokksins Deepak Panday. Rétturinn er fremst á myndinni. Hér sést maríneraður kjúklingur sem einnig er á boð- stólum á veitingastað Deepaks, Kitchen Eldhús. Gott er að bera fram grjón með réttinum. 175 g saxaðar kjúkl- ingabringur 1 stk. meðalstór laukur 50 g tómatar 30 g cashewhnetur 30 g rauður pipar ¼ fenugreek lauf ¼ tsk. kanill 3 stk. græn kardi- mommufræ Smáklípa af múskati ½ tsk. garam masala ½ tsk. engiferþykkni ½ tsk. hvítlauksþykkni 25 g smjör eða sinneps- olía 3 tsk. hunang ½ tsk. sítrónusafi 50 g hreint jógúrt salt eftir smekk 50 ml rjómi Fáist eitthvað af þessu ekki í næstu verslun er það fáanlegt í Kitchen Eldhús, þar sem Deepak Panday gefur góð ráð. UNDIRBÚNINGUR Blandið öllu masala saman við jógúrt, engi- fer og hvítlauk. Mariner- ið kjúkling í tólf klukku- stundir. Saxið niður lauk, rauðan pipar og tómata. Eldunartími er 20 til 25 mínútur. MATREIÐSLA Bræðið smjörið eða olíu á pönnu. Brúnið lauk og bætið svo tómötum við, steikið í fimm til sjö mín- útur. Saltið eftir smekk. Bætið maríneruðum kjúkling út í og eldið í aðrar tólf til fimmtán mínútur. Blandið cas- hewhnetum og hunangi út í þar til sósan þykkn- ar. Blandið rjóma út í. Hrærið vel saman. Nú má framreiða réttinn. Berið fram til dæmis með hrís- grjónum og naan-brauði. NEPALSKT MURG MASALA Fyrir einn Deepak beitir sérstakri aðferð sem kallast newari við eldamennskuna, þar sem hollusta er höfð í öndvegi. Hollt og gott! Kokkurinn Deepak Panday sérhæfir sig í nepalskri matargerð undir indverskum áhrifum. Hér lætur hann les- endum í té uppskrift að sínum uppáhaldsrétti, þar sem svokallaðri newari-aðferð er beitt við eldamennskuna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Eggaldin í sterkri sósu sem er tivalinn forréttur með murg masala. www.eirberg.is • 569 3100 Stórhöfða 25 Léttari handtök í eldhúsinu með Multigrip opnari Pískur Sósusprotinn A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.