Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 21. nóvember 2009 LAUGAVEGURINN ROKKAR Þ að jákvæða finnst mér vera þessi gígantíska aukning í verslun útlendinga á Íslandi. Maður finnur rosaleg- an mun á Laugaveginum en það virðist sem útlendingar versli minna í mollunum. Það er alltaf verið að tala illa um Laugaveginn en mér finnst hann gjörsamlega vera að rokka þessa dagana. Ef þú gengur niður Laugaveginn er fullt af vönduðum búðum og mun minna af auðu rými en oft áður.“ Björn Ólafsson í versluninni Brim. DÁSAMLEGIR TÍMAR Í MENNINGUNNI Þ að jákvæða við kreppuna hér á Ísafirði er að mun fleiri sækja nú leikhús og tónleika, með þeim snilldar afleiðingum að við fáum fleiri listamenn í heim- sókn. Það er líka mikil vakning í lista- og menningarlífinu hér og hver einasti spilandi maður er í það minnsta í tveim hljómsveitum. Kómedíuleikhúsið sem var alltaf einleikja leikhús – enda bara einn lærður leikari í bænum – hefur stækkað við sig og býður nú upp á sýningar með tveimur leikurum. Við upplifum því dásamlega tíma í endalausum menningarviðburð- um, myndlistarsýningum, tónleik- um, leikritum, söngsýningum og böllum. Eini vandinn hér er þegar valfrelsiskvíðinn hellist yfir okkur.“ Matthildur Helgadóttir, framkvæmdastjóri á Ísafirði. KAFFISMIÐJAN OG TÓNLISTARLÍFIÐ BLÓMSTRAR O pnun Gogoyoko-síðunnar var mjög jákvæð. Frábært framtak. Kaffihúsið Kaffismiðjan á Kárastíg var opnað í desember. Kaffismiðjan er í fúlustu alvöru með kaffi sem er svo gott að það fékk mig til að sjá lífið í nýju ljósi. Ef ég fer eitthvert annað reynir sálin í mér að komast út úr lík- amanum til að drekka kaffi þar. Einnig virðist íslenskt tónlistar líf blómstra í kjölfarið af skorti af innfluttum tónlistarmönnum. Það er mjög jákvætt líka.“ Sævar Daníel Kolandavelu, Poetrix, rappari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.