Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 21. nóvember 2009 69 Spjallþáttur Opruh Winfrey lýkur göngu sinni árið 2011 eftir rúma tvo áratugi í loftinu. Ástæðan er sögð stofnun nýrrar sjónvarps- stöðvar Opruh, OWN, sem verð- ur sett á laggirnar sama ár. Oprah, sem er orðin ein áhrifa- mesta kona Bandaríkjanna, hefur stjórnað þættinum frá árinu 1986. Þrátt fyrir að áhorfið á þátt hennar hafi dregist saman um helming á einum áratug er hún ennþá vinsælasti spjallþátta- stjórnandi Bandaríkj- anna. Auk þess að stjórna spjallþætti sínum hefur Oprah gefið út tíma- rit og stjórnað útvarps- þætti. Oprah lýkur göngu sinni Fjórða plata hljómsveitarinnar Interpol er væntanleg snemma á næsta ári. Tvö ár eru liðin síðan Our Love to Admire kom út og síðan þá hafa meðlimir sveitar- innar verið uppteknir hver í sínu horni. Söngvarinn Paul Banks réðst í sólóverkefnið Julian Plenti, bassaleikarinn Carlos D gerði stuttmynd og trommarinn Sam Fogarino hefur spilað með hljómsveitinni Magnetic Morn- ing. Upptökur á nýju plötunni fóru fram í vor og að sögn Fogar- ino verður platan í anda þeirrar fyrstu, Turn on the Bright Lights, sem sló rækilega í gegn. Ný plata á næsta ári INTERPOL Fjórða plata hljómsveitarinar Interpol er væntanleg á næsta ári. Gerard Butler er nú á ferð og flugi við að kynna nýj- ustu kvikmynd sína, Law Abiding Citizen. Í sjón- varpsviðtali í Englandi var hann spurður út í ástarlíf sitt og hvort hann hefði í raun átt í sambandi við leik- konurnar Jennifer Aniston og Lindsay L oha n. But ler þvertók fyrir það og sagði þessar vangaveltur vera orðnar kjánalegar. „Sannleikurinn er að á meðan á öllu þessu stóð átti ég í nokkrum stuttum samböndum og enginn vissi af því. Á meðan voru glanstímarit- in að spá hvort ég væri með ein- hverjum sem ég hafði kannski bara rætt við í nokkrar mín- útur.“ Butler, sem er fer- tugur, sagði jafnframt að hann heillaðist af konum sem hann ætti ekkert sameiginlegt með. „Ég fell oft fyrir klikkuðum stelpum sem mér finnst alveg frábærar.“ Kjánalegar pælingar FELLUR FYRIR ANDSTÆÐU SINNI Gerard Butler segir vangaveltur um ástarlíf hans kjánalegar. OPRAH WINFREY Spjall- þáttur hennar lýkur göngu sinni árið 2011 eftir rúma tvo áratugi í loftinu. „Það verður mikill jólaandi yfir þessu,“ segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri DanceCenter Reykjavík, sem heldur jólasýn- ingu í Iðnó í dag klukkan 15. Nemendur skól- ans eru á aldrinum fimm ára upp í 38 ára og lofar Nanna kraftmikilli og fjölbreyttri sýningu. „Við fylgjumst vel með því nýjasta í dans- heiminum bæði hér og erlendis og erum stöðugt að þróa nýja stíla. Á sýningunni verð- ur meðal annars sýnt atriði sem heitir Barátta sem var samið sérstaklega fyrir fjáröflun fyrir rannsóknir og greiningu brjóstakrabba- meins og kraftmikið atriði frá Unglist 2009 þar sem fjöldi stráka tekur þátt,“ útskýrir Nanna. „Það er fullt af strákum sem hefur gaman af að dansa, en eru ekki að fara í dans- skólana. Það er sem betur fer aukning á því og við ætlum því að vera með sérstök námskeið á nýju ári fyrir strákahópa,“ segir hún. - ag Mikil dansgleði í Iðnó FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Nemendur DanceCenter hafa æft af miklum eldmóði fyrir sýninguna í Iðnó sem hefst klukkan 15 í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KARLSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.