Fréttablaðið - 21.11.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI21. nóvember 2009 — 276. tölublað — 9. árgangur
HJALTALÍN 40
KREPPAN 42
SVAVA JOHANSEN 32
Það sem breyttist
til batnaðar
FYLGIR Í DAG
matur
[ SÉRBLA
Ð FRÉTT
ABLAÐS
INS UM
MAT ]
nóvemb
er 2009
Eldað af
ástríðu
Persnesk
t lostæti
að hætt
i Elham
Sadegh
Tehrani.
SÍÐA 10
.
Styttur o
g
náttúrust
einar
Ding Qin
g Guan
sýnir hve
rnig
Kínverjar
leggja á
borð.
SÍÐA 6.
Franskt
matarboð
Þrír matg
æðingar
leggja s
itt af mö
rkum til
að
skapa óg
leymanle
ga kvöld
stund.
D
Y
N
A
M
O
R
E
Y
K
JA
V
ÍK
Barnagleði hefst kl. 14
Opið til 18
Því lengi býr að fyrstu gerð
Svooona stór
SAXÓFÓNN JAFN LEIÐIN-
LEGUR OG SANNLEIKURINN
Halldór Ragnarsson opnar sýn-
ingu í Listasafni ASÍ
ÞRIÐJA GRÁÐAN 52
RAUÐI MINNI-
HLUTAHÓPURINN
Mýtur og sannleikur
um rauðhært fólk
RAUÐHÆRÐIR 50
Barnapúður í hárið
gerir kraftaverk
STJÓRNMÁL Bjarni Benediktsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
segir að ríki Evrópusambands-
ins (ESB) vilji „stúta“ samn-
ingnum um Evrópska efnahags-
svæðið (EES). „Mér finnst það
óskiljanleg þrjóska og þvergirð-
ingsháttur af hálfu ESB að opna
ekki fyrir viðræður við EES-ríkin
um möguleikann á að ganga inn
í myntbandalagið,“ segir Bjarni
í viðtali við Fréttablaðið og talar
um árás á EES-samninginn í því
sambandi.
Bjarni dregur í efa að látið hafi
verið reyna á möguleika á aðild
EES-ríkjanna að myntsamstarfi
og myntbandalagi ESB-ríkja. „Ég
veit ekki til þess að því hafi nokk-
urn tímann verið hreyft við áhrifa-
valda innan ESB á pólitískum vett-
vangi,“ segir hann.
„Ég virði sjónarmið margra
þeirra sem [styðja aðild að ESB]
og benda á veikleikana í peninga-
málastjórnun á Íslandi,“ segir
hann um ágreining sjálfstæðis-
manna um Evrópumál en seg-
ist ekki búast við að flokkurinn
breyti um stefnu. Hann legg-
ur áherslu á að krónan sé bjarg-
vættur íslensks efnahagslífs eftir
hrun. - pg / sjá síðu 36
Árás á EES-samning
Formaður Sjálfstæðisflokksins efast um að reynt hafi á möguleika þess að taka
upp evru á vettvangi EES-samstarfsins. Hann segir krónuna bjargvætt eftir hrun.
VIÐTAL Vigdís Finnbogadóttir,
fyrrverandi forseti Íslands,
telur það vera forgangsmál að
færa stjórnar-
skrá Íslands til
nútímahorfs.
Þetta kemur
fram í viðtali
við Vigdísi og
Pál Valsson,
ævisöguritara
hennar, í
helgarviðtali.
Vigdís telur
eki einsýnt að
forsetaembættið haldi áfram að
vera til í núverandi mynd. Sýn-
ist fólki svo að þjóðin þurfi ekki
á sameiningartákni að halda, eða
hægt sé að finna aðra útfærslu á
embættinu, verði þjóðin að finna
sér farveg fyrir það. - bs / sjá síðu 24
Vigdís Finnbogadóttir:
Færa þarf
stjórnarskrána í
nútímahorf
VIGDÍS
FINNBOGADÓTTIR
EFNILEGT BARÁTTUFÓLK Börn af nokkrum frístundaheimilum í Reykjavík fóru í réttindagöngu að Ráðhúsi Reykjavíkur í gær til að
minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna tók gildi. Börn á frístundaheimilum hafa upp
á síðkastið verið frædd um sáttmálann og um almenn réttindi barna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Spennandi að
synda á móti
öldurótinu
FÓLK Pétur Þorsteinsson, prestur
Óháða safnaðarins, er einn stofn-
enda Hins íslenska töframanna-
gildis. Hann heldur svokallaðar
galdramessur tvisvar á ári, en
þar tvinnar hann saman töfra og
kristilegan boðskap.
Pétur hefur starfað sem prest-
ur í fimmtán ár og segist hafa
nýtt töfrana til að gera fjöl-
skyldumessurnar sjónrænni fyrir
kirkjugesti en hefur þó aldrei
sýnt sama töfrabragðið tvisvar á
þeim fimmtan árum. Aðspurður
segist Pétur þó ekki grípa til töfra
í venjulegum sunnudagsmessum,
heldur séu þeir aðeins fyrir fjöl-
skyldumessurnar. - sm / sjá síðu 82
Óvenjulegar messur:
Prestur sýnir
töfrabrögð
PALLÍETTUR OG
KISUMYNDIR
TÍSKA 64