Vikan


Vikan - 31.10.1963, Side 33

Vikan - 31.10.1963, Side 33
AuðvitaS átti ég að vera glaður og hreykiun, en ég var þaS íkki. Og hefSi ég veriS þaS, aS einhverju leyti, þá var þaS tnzi blönduS tilfinning. Kn ég lét engan bilbug á mér finna, og svaraSi Jaffe: — Mér er þaS sæmd og gleSi, ef svo skyldi verSa. Og ég er yöur einstaklega þakklátur fyrir áhuga ySur og góSvild. Og nú var dagurinn kominn. Einhvern veginn leiS liann eins og aSrir dagar og stundin kom. Mér var visaö inn í salinn. Benjamin Jaffe kynnti mig fyrir áheyrendum mínum meS visamlegum orSum um land mitt og þjóö. MeSal áheyrenda minna sá ég einstaka, sem ég þekkti. Þarna var efnafræSingurinn dr. Kalmuz, forstöSumaSur lyfjarannsóknadeildar há- skólans, þarna var Nahum Goldmann aS- alforstjóri Jewis Agency. Þarna--------— Ég komst ekki lengra. Ég stóS þegar i ræSustólnum og lagSi bæSi erindin min á borSiS fyrir framan mig. Hér var bezt aS talea uxann á hornunum, ef í þaS færi. Ég flutti erindiS um Landnám íslands, sögu þess og sjálfstæSisbaráttu til 17. júní 1944, talaSi í 40 mínútur, snögg þagnaSi aS þvi loknu og sagSi: — Herrar mínir og frúr. Ég þori ekki aS reyna meira á þolinmæSi yöar. En ísland á sér aSra sögu, þar sem eru bókmenntir þess, uppruni þeirra og þróun og þýSing þeirra fyrir varSveizlu þjóSernis, menn- ingar og viSreisnar. Ég hefSi haft gaman af aS segja fólki, sem frá öndverSu ritar á eigin tungu, frá bókmenntum fyrstu þjóS- ar i NorSurálfu, scm ritar á móSurmáli. En þaS veröur aS bíSa annarra tíma. Þakk- aöi fyrir áheyrnina. Og vék úr ræSustólnum. Ég hafSi þegar i byrjun veitt athygli grannleitum, dökkhærSum manni í annari röS fyrir framan mig, sem hafSi fylgzt meS erindi mínu af sérstakri athygli. Hann var ákaflega snyrtilega búinn, hend- urnar fínlegar og grannar, augnaráSiS hvasst, en þó mildaS af djúpri íhygli. Á meSan ég talaSi, fannst mér ég vera í ein- hverju innra sambandi viS hann, eins og til mín streymdi frá honum kraftur og góS- vild. Ég var farinn aS gera mér i hugar- lund, aS hann væri skáld eSa rithöfundur. Herra Benjamin Jaffe gekk til þessa manns og ræddi liljóSlega viS hann augna- blik. 'SíSan vék hann aS mér og spurSi: — EruS þér fáanlegur til aS halda áfram og segja okkur einnig eitthvaS um bók- menntir þjóSar ySar? Ég veit aS fólkiS langar til þess. — Sjálfsagt, ef þér viljiö bera þaS undir fólkiS. Mig langar sízt aS öllu til aS ganga fram af því. Þannig atvikaöist þaS, aö ég flutti bæSi erindin mín á sama kvöldi. Af því loknu kynnti Jaffe mig nokkrum af áheyrendum mínum og bauS upp á veitingar i öSrum sal. Allt í einu stendur hann frammi fyrir mér ásamt grannleita. dökkhærSa mann- inum, sem ég hafSi veitt athygli i annarri röS. Hann var tiltölulega ungur, gat veriS milli fertugs og fimmtugs, kvikur og var, og þó var yfir manninum einhver þung- lyndisleg þreyta, jafnvel viSkvæmni. — Þetta er dr. Gideon Hausner, fyrrver andi saksóknari ríkisins, sagSi Benjamin Jaffe. Gideon Hausner! Hvar hafSi ég lieyrt þetta nafn? Ilvar og hvaö hafSi ég lesiS um þennan mann? ÞaS kom hálfgert á mig, ég fann aS ég átti aö kannast viS hann, vita deili á honum. En ég gat ekki munaS þaS. í vandræSum minum sagSi ég aöeins. — ÞaS gleSur mig sérstaklega aS kynnast ySur. — Má ég liafa þá ánægju aS sitja hjá yS- ur? ÞaS eru nokkur atriSi, sem mig langar Gideon Hausner í sæti ákærandans viS Eich- mannréttarhöldin. „Þér verSiS aS gera ySur vand- lega grein fyrir muninum á stór- iSjumorSingja eins og Adolf Eichmann og venjulegum tækifæris og leigumorSingja“ Eichmann. VIKAN 44. tbl. — 00

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.