Vikan


Vikan - 31.10.1963, Qupperneq 37

Vikan - 31.10.1963, Qupperneq 37
 Hann átti tuskur, terpintínu og ílát geymd í sprungnum hól og gekk að því eins og það væri í skáp heima hjá honum. Vegfarendur máttu til með að heilsa uppá hann. I’að var dönsk prófessorfrú og hún gladdi Kjarval með því að segja honum, að hún hefði sóð málverk eftir hann -- og verið ' stórhrifin. ViÖ biöum i livitri septembersól- inni fyrir utan hús málarans, unz leigubíllinn frá BSR kom. Þá kom Kjarval niður stigann og lagði frá i sér statívið. Hann var í úlpu, sem upphaflega hefur verið græn, en nú var hún eins og málverk að framan og fráhneppt. Hann fór aðra ferð eftir töskunni, sem léreftið er strengt innaní, og litakassa. Það var bundin utan um liann gömul skyrta; hún liafði líka einhverntíma komizt i kynni við liti. Hann lagði þetta frá sér og sagði: — Hver er liann þessi maður? — — Hann er ljósinyndarinn minn og heitir Kristján. — Hann er ljótur. Helvíti er mað- urinn ljólur. — — Þeir eru heztir þeir ljótu, svaraði ég til að segja eitthvað. Kjarval sagði ekki neitt, en var efins á svipinn. Svo var dót- ið tínt inní bílinn og bílstjórinn ók niður með sjónum og beygði upp Snorrabrautina. Þar hafði orðið árekstur; svört hemlaför- in eftir helzt til liraðskreiðan Benz höfðu litað svartar rákir á götuna. — Við stoppum hér, sagði Kjarval, — þetta er vinur minn af BSR. Ég þarf að sjá, hvort hann hefur orðið illa úti. — En vinurinn var þá hara þarna á gangi og átti alls ekki bílinn. Þá ókum við áfram eins og ekkert liefði í skorizt og listamað- urinn reylcti vindil. — Þetta er reklame, sagði liann þungt hugsi. Maður á ekki að vera með reklame fyrir listina. Fólk verður leitt á því. Er ekki hezt að hætta við þetta? — Kristján ætlar að taka af þér dýrindis litmyndir. Það tekur fljótt af. ■—- Þið hefðuð átt að fá einhvern annan. Til dæmis ísleif. Hann var lijá mér áðan og vildi livorki shérrý né liangikjöt. — Hvaða ísleifur? —- ísleifur Konráðsson séní. Hann málar þessa finu hvítabirni upp á hjörgum. — Já, ísleifur er góður. Við fáum hann seinna. Við beygðum inná steypta veginn fyrir ofan Hafnar- fjörð. — Við förum eitthvað suðureftir, sagði Kjarval. — Hvernig likar þér lífið? Ertu sæmilega ánægður með það? — Jú þakka þér fyrir, alveg sæmilega ánægður með lífið, sagði ég. — Það er pimpfínt. Við förum hérna suðurúr, híl- stjóri. Truflum við þig nokkuð? Bilstjórinn frá BSR Jét lítið yfir þvi, að við trufluð- VIKAN 44. tbl. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.