Vikan


Vikan - 31.10.1963, Síða 71

Vikan - 31.10.1963, Síða 71
I — Guð minn góður, hvað ertu að gera, drengur? Hún koni æðandi, en ég var ekkert að gera. Ég bara stóð þarna og var svolítið að reyna að sparka í gamla manninn. Mér kom ekki til liugar, að hann væri dauður. Halla varð náföl snöggvast, en síðan dökknaði hún strtx. Ur þvi hún spurði, sagði ég henni eins og var um það, hvers vegna skeggið á Dodda gamla var svona blautt. Annað sagði cg ekki og hefði helzt ekkert viljað segja. Hún brosti. Jafnvel hún gat hro;> að. Svo athugaði hún gam'a manninn vandlega, lilustaði eftir andardrætti hans, studdi liendi á brjóst lians. Signdi hann á ennið hrjóst og vangana báða. — Scgðu þeim Torfa og Sveini að koma lieim um leið og þú ferð, sagði hún. Með þeim orðum lók hún af sér svuntuna og breiddi hnna yfir andlit gamla mánnsins. Þarna lá lirnn svo, en við fórum. — Við vorum hara að tala saman. lig gerði ekkert, sagði ég veikróma og skjálfraddaður. Hún svaraði því ekki, ver annars hugar. Mér þótti ein- kennilegt, að hún skyldi einskis spyrja um, livernig þe.ta vildi til. — Við vorum að tala um, þegar hann var ungur og svo- leiðis, ])á leið hann bara út af, sagði ég. — Þeir fara oft skyndilega, sem alltaf hafa verið liraustir. Annars var liann búinn lengi að finna til síns dauðameins. Hún sagði þetta einkar þægilega og hlýlega og j)á setti að mér grun- inn. — Fyrst stundi hann svolitið og hað guð að hjálpa sér, svo leið hann útaf, sagði ég og mér fannst ég bæta um fyrir mér og fyrir honum, ef hún tryði því, að hann hefði dáið með fallegri orð á vörum en liann gerði. — Þessa skuld verðum við öll að gjalda, sagði hún og allt var undarlegt sein hún sagði. Hún sagði, að ég skyldi koma með henni inn í kjallarann. Ég gerði það. Ég hefði gert allt, sem hún sagði mér að gera. Hún hellti hoffmannsdropum i syk- urmola og sagði mér að éta. Ég gerði það, Mér fannst hún horfa mjög rannsakandi augum á mig. Hún fór með mig inn i búr sitt, hellti undanrennunni í stórt glas hálft, fyllti síðan glasið með rjóma. Hún sagði mér að drekka þetta, skar síðan þykka sneið af jólaköku og sagði mér að éta. Ég gcrði þetta og var ekki i neinum vafa. Hún klappaði mér á öxlina, þegar ég fór, klappaði mér vingjarnlega á öxlina og sagði: — Taktu þetta ekki svona nærri þér, góði minn. Öll getum við farið snögglega. Þú jafnar j)ig á þessu hráðum. WWÍMáÍMÍWWWWÍimiiiiliimiiiiniMIWX SMIMOTO n REMINGTON REMINGTON RAFMAGNSRAKVÉLIN ER FULLKOMN- ASTA RAKVÉLIN í DAG, HEFUR STÆRRI SKURÐ- FLÖT EN AÐRAR RAKVÉLAR OG ER ÞVÍ FLJÓT- VIRKUST OG VEITIR AUK ÞESS ÁNÆGJU VIÐ RAKSTURINN. REMINGTON ER ÓSKADRAUMUR HÚSBÓNDANS. Útsölustaöir í Reykjavík: Verzlunin Luktin, Snorrabraut, Verzlunin Ljós, Laugavegi, Pennaviðgerðin, Vonarstræti, Rakarastofan, Aust- urstræti. — Akranesi: Úra- og skartgripaverzlun Helga Júlíussonar. Akureyri: Amaróbúðin. Laugavegi 178 •>v :c-i Sími 38000 Aldrei hafði hún verið svona þægileg við mig j)essi kona. Ég fór heim á Bógatýr og hvergi var eirð að finna. Hestur- inn var hamslaus og allur ann- an en áður. Ég liafði enga stjórn á honiim. Ég hafði ekkert þrek til þess að koma við í mýrinni hjá Torfa og hef enga liugmynd um, livernig það fór. Það var aldrei nefnt. Ég fór heim með mína yfirþyrmandi kvöl og gat engum sagt hana. Ég sagði ])að móður minni og ég sagði það öllum, að gamli maðurinn hefði liðið útaf og beðið guð að hjálpa sér, þegar hann dó. Ég vonaði að liann sæi það við mig, að ég hætti þannig um fyrir honum. Ég gat ekki sagt móður minni liver atvik urðu, þó að oft kæmi mér það til hugar. Mamma átti ekki skilið að ])jást vegna mín, en það hlaut hún að gera, ef ég segði lienni, hvilíkur óhappa- maður ég var. Kvölina bar ég cinn. Hennar vegna hrökk ég upp i svitabaði marga nóttina við aðsókn og illa drauma. Hennar vegna þorði ég livergi einn að vera, þegar skyggja tók, og þó að bjart væri, var ég aldrei öruggur i einveru. Þó var það aðeins fyrstu dagana eftir þenn- an voðalega atburð, að í mér var geigur við gamla manninn. Vel gat verið, að hann hyggðist liefna sín og tæki upp á því að fylgja inér dauður. En ég lækn- aðist fljótt af þessu. Þó að ég hefði að visu orðið til að stytta honum aldur, þá var þetta allt í góðu gert og við báðir jafn- sekir. Var það ekki áreiðanlega þannig? Ég spurði hann stund- um að þessu, en hann svaraði mér aldrei. Ég varð hans aldrei var. Það fylgdi mér lifandi draugur. Svört augu húsfreyjunnar á Krossi fylgdu mér. Ég vissi, að hún hafði séð, hvernig ég fór með gamla manninn og hún var mér þakklát fyrir, að ég losaði hana við hann. Svört þakklætis og yfirliylmingaraugu Höllu á Krossi fylgdu mér. Það hafði um skeið verið fátt á milli mömmu og Höllu á Krossi en Halla gat aldrei án móður minnar verið, ef eitthvað stóð til og nú stóð til jarðarför og þá gerði hún mömmu boð að finna sig. Það mátti við ýmsu búast, þegar mamma fór að hjálpa Höllu við að undarbúa jarðar- förina. En það gerðist ekkert. Halla þagði. í brjósti mér þró- aðist vitfirrt liatur til þeirrar vondti konu. Ég reyndi að forð- ast liana, en það var ekki alltaf liægt. Kannski þótti mér þó verst að finna í eigin brjósti Framhald á bls. 74. VIKAN 44. tbl. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.