Vikan


Vikan - 31.10.1963, Side 75

Vikan - 31.10.1963, Side 75
Á síðasta ári var síðan keypt vönduð og fullkomin prentvél, og í henni hefur blaðið verið prentað síðan. Er prentun blaðs- ins jafn góð og mögulegt er, en forráðamenn VIKUNNAR hefðu kosið_ að hægt væri að vanda meira til pappírsins, sem notað- ur er. Þar fylgir hins vegar böggull skammrifi, því sé not- aður betri pappír en nú er gert, er hann þar með kominn í annan tollaflokk, sem er svo miklu hærri, að ekkert íslenzkt blað gæti risið undir svo auknum kostnaði. Það kemur því dálítið undarlega fyrir sjónir, að erlend blöð og tímarit eru flutt inn toll- frjáls, án tillits til, á hvernig pappír hau eru prentuð. Manni gæti þó dottið í hug, að á með- an verið er að kenna og tala ís- lenzka tungu í landinu, væru íslenzkir útgefendur ekki settir lægra en þeir útlendu. Ég held, að þessu ágripi af 25 ára sögu VIKUNNAR verði ekki betur iokið en með orðum fyrsta ritstjóra blaðsins, þeim er hann ritaði í fyrsta tölublaði VIK- UNNAR: ,,Blaði þessu er ætlað að vera til fróðleiks og skemmtunar, gaens og gleði góðum lesendum. Það er bjartsýnt og gunnreift og býr yfir gnæeð glæstra drauma. — Það trúir hamingjunni fyrir sér og býst aðeins við því góða.“ ★ ÞEIR HÆTTU ÞEGAR HÆST BAR. Framhald af bls. 21. ætlnðum að nota, ef einhver oklcar yrði sjóveikur. Og það fór nú svo, að við urðum að nota allan lijkilinn — við nrð- allir sjóveikir. — Of/ hvað nm fjárhagshlið- ina? — Það var nokknð upp nr þessu að hafa, en það þœttu lagar nnphæðir núna. — Og siðan hefur þá húskap- urinn átt hug þinn allan. — .7(7. fgrir utan þau félaas- störf. sem á mann raðast. Og þau geta orðið ærið tímafrek. — Sno sem hver? ■—■ P.g hef t’I dæmis verið oddxnti hér i 17 ár. formaðnr Landssamhands fírsfamannafé- laaa, oa svo er það pólitikin alltaf öðrn hverjn. Að þeanum góðum veitingum að llæli. héldnm við áfram aust- ur að Stórólfshxxoli. þar sem Þorgeir læknir Gestsson hefxxr sitt aðsetnr. Það var komið að þeim tima kvölds. þegar flestir xnenn þvkiast hafa lokið daas- verki sinn, og að þessxx sinni tókst Þorgeiri að vera kominn heim xxm hað legti. Þenar við hoðuðnm komxx okkor til lxans. hióst hann ekki við að verða kominn heim xxm það legti, en kxxillasemi . Stórólfshvolslæknis- héi’aðs lét sér segjast við aust- urkomu Vikumanna, og Þorgeir varð á xxndan okkur. — Steini hróðir cr náttúrlega húinn að segja gkkur allt um kvartettinn, svo ég veit ekki hvað ég get sagt gkkur, sagði Þorgeir, þegar við vorxxm setzt- ir inn i stofu. — fíann var einmitt rélti maðurinn, þvi hann var oklcar fi'amkvænxdastjóri. — Þú gelxxr til dæmis sagt okkxxr jxað. fíaixn jxagði xgfir þvi sjálfur. — Jæ.ja, þagði hann gfir því, blessgðnr? — Vnr kannske meiri verka- skifting hiá gkkur? — Éiainlega ekki. fíg man. að þegar við vorum að fara á æfingar, gengu hann og Kohhi á nndan og töhxðxx xxm bissnis- inn, en við Jón komum á eftir og gerðxxm grin. — Steinþór sagði okkxxr lika frá plötunontöknnni. — ,7á. það átti að vera síð- asti útvarpskonsertinn okkar. Þórarinn Gnðmundsson var nnn- tökustjóri, oa hann var miög glaður gfir þvi, að engin plat- an mistókst, þvi fleiri voru ekki til. fíann sagðist aldrei hafa lif- að svona kvöld fgrr. — Það var Bjarni Þórðarson, sem lék nndir á Jxessxxm plötum? — Já, hann var undirleikari hjá okkur frá 1937. Þar áður var Steinþór með tónkvislina. fíann bar hana upp að egranu á sér og mér, og ef okkur har saman, vorum við vissir xxm að tónninn var réttur. -—■ Þú átt náttúrlega plöturn- ar? — Við komumst ekki hjá þvi. Við fengum sin tvö eintökin hver. — Spilarðu þær stundum? — Fónninn minn hefur nú verið hilaður í bráðum ár, annars kom það fgrir. — Og hvernig finnst þér að hlusta á þig eftir öll þessi ár? — Og það er nú orðið hvers- dagslegt. Það er ekkert ævintýri lengur. Annars var þetta ekki fgrsta tilraun til að festa okk- ur á plötu. Fgrsta tilraunin var gerð með silfurplötu á fgrsta eða öðrum konsertinum hjá okkur í bænnm. F.g man, hvað við urð- um undrandi, þegar sxí upptaka var spilxxð. Okkur fannst Jxetta ekki vera við. Núna er maður hxíinn að glegma hvernig mað- ur sgngxxr — man bara, hvern- ig maðnr söng. — fíefur þú haldið áfram söng? — Blessaður, ég sgng alls staðar. ef ég get komið þvi við. Á Norðfirði var ég i hlönduð- um kór, á fíúsavik i kartakórn- um Þrgm og kirkjukórnxxm. Og hérna raula ég með í Stórólfs- hvolskirkju á sunnudögum. — Hvernig skiftuð þið rödd- um i kvartettinum? ■— Jón var annar bassi, Jak- oh fgrsfi hassi, Steinþór annar tenór og ég fgrsti tenór. Ann- ars höfðum við allir sungið í VIKAN 44. tbl. — rj5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.