Vikan


Vikan - 17.10.1968, Qupperneq 7

Vikan - 17.10.1968, Qupperneq 7
FLQYD PATTERSON GETUR EKKI BARIZT AF HQRKU EF DÖTTIRtN ER NÁLÆGT, ÞÁ VERÐ- UR HANN SVO MEIR! Floyd Patterson skildi við Söndru, fyrri konu sína órið 1965, og kvæntist Janet Seaquist í marz, ár- ið 1966. Þau eiga nú eina dóttur, sem hefur augu föður síns og bros móðurinnar. Þegar þau fóru til Svíþjóðar fór Floyd einn og mæðgurnar fóru saman. Þær settust að í einbýlishúsi í Solna, en Floyd þjálfaði sig í Ronneby. Frú Janet segir: — Við gótum ekki ferðazt sam- an, vegna þess að Floyd verður svo meir, þegar Janene er hjá honuin, og það er ekki gott fyrir hr.efa- leikameistara. Frú Patterson fór ekki til keppn- innar í Rósunda, þótt hún byggi þar rétt hjó. Hún hefur aðeins einu sinni séð Floyd í hringnum, og það var þegar hann barðist við Ingemar í Miami. Þó sat hún allan tímann meðan á keppninni stóð, og hélt fyrir augun. Hún segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af því þótt þau hafi ekki sama litarhátt, og hún segir líka að þau hafi aldrei orðið fyrir aðkasti vegna þess. — Ég sé að fólk horfir á okkur, þegar við erum á ferli, en það er líka allt og sumt. ☆ J Gfefjunaráklæði Gefjunaráklæðin breytast sí- fellt i htum of/ munstrum, þvi tæður tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiðjunnar oy gæði íslenzku ultarinnar. Allt þettg hefur hjálpað til að gera Gefjunai áklæðið vinsælasta. húsgagnaáklæðið i tandinu. Ullarverksmiðján G E FJ U N 4t. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.