Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 3

Vikan - 04.12.1969, Síða 3
31. árgangur — 49. tölublað — 4. desember 1969 í ÞESSARI VIKU „Mínir beztu vinir hafa veriS hestar" nefnist viStal viS síSustu förukonuna á íslandi, Jónu SigríSi Jónsdóttur. BlaSamaSur Vikunnar heimsótti hana og átti viS hana hressilegt spjall um hiS óvenjulega og viSburSaríka líf hennar. Hún kveSst hafa brotiS í sér hvert bein og riSiS yfir Kjöl sjö sinnum. „Kristin hátíS í spennitreyju hjátrúar" nefnist grein um jól á hinum myrku miööldum í Danmörku. Þar er lýst lífi bónda nokkurs og þeim ráSstöfunum, sem hann taldi sig þurfa aS gera til aS verjast myrkraöflunum, nornum, árum og öSru illþýSi áSur en jólin gengju í garS. Gamlar ferSasögur erlendra manna hafa löngum þótt forvitnilegt og eftirsótt lestrarefni. í þessu blaSi birtist ein slík eftir brezka konu, frú von Tiele, sem ferS- aSist á hestbaki til Geysis um aldamótin. Ekki má gleyma börnunum um jólin. Fyrir þau birtum viS nýja barnasögu, sem Ingibjörg Jónsdóttir hefur samiS. Hún heitir „Litli jólasveinninn" og segir frá jólasveinastrák, sem neitaSi aS borSa hafragrautinn sinn og vildi bara súkkulaSi og piparkökur. Baltasar hefur myndskreytt söguna eins og margt fleira efni í jólablaSi Vikunnar. Því fer víSsfjarri, aS íslenzkar ævisögur séu dapurlegar aflestrar. Flestar þeirra luma einmitt á hinum skemmti- legustu frásögnum. Kaflar í sumum þeirra bera því meira aS segja vitni, aS höfundarnir hafi veriS gæddir ósvikinni kímnigáfu. Þetta kemur glöggt í Ijós í grein, sem Loftur GuSmundsson hefur skrifaS fyrir Vikuna um gamansemi í íslenzkum ævisögum. Á þessu ári hefur um engan kennimann íslenzku þjóðkirkjunnar staSið eins mikill styr og séra Sigurð Hauk Guðjónsson. Hann hefur lengi verið kunnur sem einn af liðsmönnum hins frjálslyndari arms kirkjunnar. Blaðamaður Vikunnar sótti séra SigurS heim ný- verið og spjailaði við hann um kristnihald á vorum dögum, jólin og sitthvað fleira. Jólaforsíðuna aS þessu sinni hefur Ijósmyndari Vikunnar, Sigurgeir Sigurjónsson, tekið. Gróðrarstöðin Alaska aðstoSaði við skreytingu og útvegun jólamuna, og þökkum við þeim fyrir hjálpina. EFNISYFIRLIT GREINAR: HÁTÍÐ LJÓSS OG FRIÐAR, spjall um jólahald fyrr og nú, bæði hériendis og erlendis Bls. KRISTIN HÁTÍÐ í SPENNITREYJU HJÁ- TRÚAR, sagt frá jólum i myrkri miðalda Bls. GAMANSEMI í ÍSLENZKUM ÆVISÖGUM eftir Loft GuSmundsson, rithöfund Bls. JÓL í MEXICO-SÓL, ferSaþáttur eftir hinn kunna danska ferSasagnarithöfund, Aage Krarup Nielsen Bls. Á HESTBAKI TIL GEYSIS UM ALDAMÓTIN, gömul frásögn eftir frú L.F.K. von Tiele Bls. SKIN FRÁ SKAMMDEGISSÓL, eftir Þor- stein Matthíasson Bls. VIÐTÖL: KIRKJAN VANHELGAST EKKI AF AÐ NÁLGAST FÓLKIÐ, rætt viS séra SigurS Hauk GuSjónsson Bls. MÍNIR BEZTU VINIR HAFA VERIÐ HEST- AR, rætt viS síSustu förukonuna á íslandi Jónu SigríSi Jónsdóttur Bls. JÓLUNUM FRESTAÐ FRAM í MARZ, tíu menn segja álit sitt á ákvörðun Castros um að fresta jólunum Bls. SÖGUR: JÓLIN HANS VÖGGS LITLA, jólasaga eftir sænska skáldið Viktor Rydberg Bls. ÁLFKONAN HJÁ ULLARVÖTNUM, jóla- þjóðsagan Bls. LITLI JÓLASVEINNINN, barnasaga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Bls. HÚ5IÐ MEÐ JÁRNHLIÐUNUM, framhalds- saga Bls. FJARRI HEIMSINS GLAUMI, framhalds- saga gerS eftir skáldverki Thomasar Hardy Bls. JÓLABÓKIN: JÓLAFÖNDUR Bls. MATUR UM HÁTÍÐIRNAR eftir Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennara Bls. JÓLAÞRAUTIR OG HEILABROT Bls. ÝMISLEGT: SÍÐAN SÍÐAST Bls. JÓLAPÓSTURINN Bls. JÓLAKVÆÐI eftir Guttorm J. Guttormsson Bls. JÓLAKROSSGÁTA BIs. EFTIR EYRANU Bls. Stjörnuspá, myndasögur og fleira. 14 20 22 30 32 40 16 26 34 12 8 24 39 44 48 51 56 4 6 11 36 42 VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. BlaSamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edtvald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjóri: Jensína Karls- dóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreif. ing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 50,00. Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjaldd. eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. VLKAN-JÓLABLAÐ 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.