Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 24

Vikan - 04.12.1969, Síða 24
Hann fór og- spurði hina jólasveinana, hvort þeir vildu leika sér við hann, en þeir voru allir að hjálpa jólasveinapabba að smíða leik- föng fyrir jólin. Barnasaga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Teikningar: Baltasar Þessi saga gerist í jóla- landinu og þar er nú fagurt um að litast. Á hverju kvöldi blika stjörnurnar á himnin- um og tunglið varpar silfur- gliti á svellin og það glamp- ar á fönnina á hæðunum. Litlu jólasveinarnir, sem lijálpa jólasveinapabba og jólasveinamömmu alla daga við að búa til gjafirnar handa börnunum, eiga frí á kvöld- in og þá ná þeir í sleðana sína og renna sér liratt nið- ur brekkurnar eða stökkva langar leiðir á skíðunum sínum. Jólasveinastúlkurnar stíga dansa á svellunum svo skúfarnir á jólasveinahúfun- um þeirra standa beint aftur af höfölnu. Já, í jólalandi eru allir ánægðir og glaðir nema einn. Inn í einu rjóðrinu milli stóru grenitrjánna með fall- egu könglunum á» stendur stórt, hvítt hús með rauðum burstum. 1 þessu húsi búa jólasveinahjón, sem ekki eiga nema eitt barn og það er litill jólasveinn. Þau hefðu heldur ekkert liaft með það að gera að eiga fleiri börn, því að þessi litli jólasveinn er framúrskarandi óþægur og óánægður með allt og alla. Hann nennir ekki að hjálpa jólasveinamömmu við baksturinn, en hún bakar piparkökur og jólakökur, brúnar tertur og rjómakök- ur og yfirleitt allar þær kök- ur, sem hægt er að nefna því nafni. Hún hýr líka til kon- fekt, súkkulaði, rjómakara- mellur og brjóstsykur lianda börnunum fyrir jólin. Litli jólasveinninn vildi heldur ekki hjálpa jólasveinapabba að smiða leikföngin lianda börnunum. Hann vildi alls ekki gera neitt nema vera 24 VIKAN-JÓLABLAÐ þrjózkur og vondur og nöldra allan daginn. Á hverjum morgni, þegar jólasveinamamma setti disk- inn á borðið með fallega rauðköflótta dúknum og hellti i hann ilmandi hafra- graut, sagði litli jólasveinn- inn: — Oj, bara! — Ætlarðu ekki að borða hafragrautinn þinn ? spurði þá jólasveinamamma. — Nei, svaraði litli jóla- sveinninn. — Ég vil fá súkkulaði og piparkökur. — Það færðu ekki fyrr en á jólunum. sagði jólasveina- mamma. — Litlu börnin á jörðinni fá það ekki heldur. En litli jólasveinninn trúði ekki jólasveinamömmu. Hann hélt að hún væri að skrökva og það var nú Ijótt af honum. Það var ekki til neins fyr- ir jólasveinamömmu að fara með vísuna um hafragraut- inn fvrir hann, en vísan hún er svona: Hafragrautur góður er gæða sér á honum ber. Þeir, sem hafra gófla graut gildir verða eins og naut. Litli jólasveinninn fussaði bara og sveiaði og loksins varð jólasveinamamma svo reið, að hún klæddi hann í siðu, rauðu jólasveinaúlpuna með beltinu og setti á hann stóru, rauðu jólasveinaskott- húfuna og sagði honum að fara út. Ég vil ekki hafa svona fýlupoka inni hjá mér, sagði jólasveinamamma og nú var hún orðin reið. Litli jólasveinhinn laum- aðist að geymslunni, sem hann geymdi sleðann sinn í. Nú skikli aldeilis vera fjör á ferðum! Hann ætlaði að renna sér niður allar hæð- irnar og brekkurnar og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr! Og svo lagði hann af stað og brunaði yfir harðfennið, en áður en varði var liann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.