Vikan


Vikan - 04.12.1969, Side 27

Vikan - 04.12.1969, Side 27
ferðasögu sumarsins sjálfa, en hún fór norður í land, heimsótti nyrzta bæ landsins, þaðan suður að Mývatni og austur í Öskju (þar sem hún gekk í 1% klst. síðasta spölinn) og víðar. Henni fannst dýrt að gista hótelin á Norðurlandi, og leiðinlegt að sitja í bíl, enda ekki nema von, því manneskjan er búin að sitja á hestbaki í tæpa þrjá aldar- fjórðunga. Sigríður segist vera búin að vera í Reykjavík í 50 ár, RABBAÐ VIÐ JÚNU „HESTA-SIGRÍÐI“ JÓNSDÓTTUR Hún er ein síðasta förukona á fslandi. Hún hefur brotiS í sér nærri hvert bein, sungiS Sjómanna- valsinn heila nótt, bjargaS mönnum á Kaldadal, veriS talin af á Stórasandi, haldiS erfidrykkjur aS hestum sínum látnum og riSiS sjö sinnum yfir Kjöl. TEXTI: ÓMAR VALDIMARSSON MYNDIR: SIGURGEIR SIGURJÖNSSON og hér er hún þekkt fyrir hesta sína og ævintýri sín með þeim. Hún signdi sig þrisvar og sló sér á lær, þegar ég spurði hana hve- nær hún hefði farið að fá áhuga á hestum. „Drottinn minn! Heyra hvern- ig maðurinn spyr! í mínu ung- dæmi var allt farið á hestum, svo maður varð að hafa áhuga á þeim. Og mínir beztu vinir hafa verið hestar.“ Það eru sennilega ekki margir sem vita margt um Sigríði utan þess sem skrifað hefur verið um hana í blöðin þegar hún hefur týnzt hér og þar og þegar hún hefur slasað sig. Hún er fædd 9 mánuðum fyrir aldamót að Litlu-Hnausum á Snæfellsnesi, og var þar þangað til hún var 10 ára gömul. Þaðan fór hún í Grafarnes og sótti barnaskóla þar í fjögur ár. „Fósturmóðir mín dó þegar ég var 5 ára, og það var mikið áfall. Hún var góð kona og mikil, en ég var orðin 18 ára þegar ég slasaði mig fyrst. Þá handleggs- brotnaði ég á hægri handlegg, og síðan hef ég brotið öll bein í skrokknum á mér nema vinstri handlegginn. Já, það var karl- maður sem henti mér af baki, þarna fyrst.“ Frá hennar hendi er það mál þar með útrætt, og hún segir að mér komi það hreint ekkert við, þegar ég spyr hana hvort þau hafi verið á sama hestinum. „En hefur þú þá aldrei verið við karlmann kennd?“ „Ég er sko ekkert að auglýsa það svona 1 öðrum hreppum, og þar að auki skiptir það þig engu Þú hlýtur að geta skrifað um eitthvað annað en það hvort ég hafi verið við karlmann kennd eða ekki. Og hafi ég átt krakka einhverntíma, þá flækjast þau að minnsta kosti ekkert fyrir. En ég hef gaman af börnum og þau hafa gaman af mér. Ójá. Það er nú bara ekkert svo langt síð- an ég var pöntuð vestur í Stykk- ishólm til að kenna smábörnum þar. Og ég fékk sérstakt leyfi frá honum doktor Brodda til að kenna þeim. Hann gaf mér leyfið og sagði að hann myndi gera 4 Nei, ég vil engai- bölvaðar myndir fyrr en ég er búin að setja á mig gleraugun. Ég ætlaði nú að fá hann séra Einar minn í Reykholti til að segja nokkur orð yfir honum .... | Einhvers staðar hlýt ég nú að eiga einhverjar myndir af Ljóma minum, hvar scm þær nú eru. ■ . ■■:■ : t k- 1' ' ; iiii i - illllf piii ' ' mmámgfflm ,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.